Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 106
106 er Þorsteinn Hallsson spurði að lögbergi, hvort goðar þeir væru þar, er tnál ættu að kæra á ölkofra — og Bandamannasögu, þar sem sagt er: að menn hafl geingið til lögbergis og þar hafl Ofeigi verið unnt að kjósa 2 af bandamönnum til gjörðar, og þar hafi bandamenn handsalað niðurfall á sökum — og þar, sem sagt er: að þá Óspakur var, á Völlunum dæmdur sekur, hafi Oddur lýst sekt hanns á lögbergi, daginn eptir. — Samkvæmt Egilssögu, 86 kap: er lík aðferðin á (þínghols) þíngi, er Egill gékk í þíngbrekku (á hærri stað enn þeir voru á, er hlýða áttu) til að lýsa gjörð sinni milli Steinars og Þorsteins. — 2., Catastasis er mér að öllu leiti ókunn, og annað veit jeg ekkert að ségja um þá fornu búðaskipun, enn það, sem stendur undir N? 17 í brjefl mínu til yðar frá 22 Sept: f: á: eptir sögusögn annara, og þykir mér líklegast, að villt hafi sagt verið um Skapta- búð á lögbergi. 3., Þegar jeg leit í brjefi yðar örnefnið »Kagahólmi«, var eins og að mig ránkaði við því nafni, í minni tíð, á heimasta og hærsta hólmanum í öxará, — enn sHagahólma*1 man eg ekki til að jeg hafi heyrt nefndann. Enda er ofr líklegt, að einhvörsstaðar á Þíng- völlum hafi verið tiltekinn staður til hýðínga, einsog til annara góð- gjörða við glæpuga. 4, Ekki minnist jeg að hafa hugfest nokkra sögn um búðar- stæði Guðmundar ríka 5 , Jeg hefi ekki heyrt gétið um aðra sléttun í Þíngvalla-túni, enn þá, sem Jón sál: Þormóðsson gjörði um og eptir 1790, — (:sjá Ng 27 i bréfi mínu frá 22 Sept: f: á:) — er hann hlóð túngarðinn frá ánni og austr að Kattargjá og traðirnar beggja méginn, sem liggja ígégnum túnið frá ánni og austr að Fjósagjá, þá hann tók uppúr túninu allt grjótið sem í hvorttveggja fór og sléttaði túnið um leið. Seiglurnar, svonefndar, austast á túninu, fyrir austan Kattargjá, vóru sléttar af náttúrunni, sökum þess, að undir þeim munu liggja sléttar hraunhellur. 6., Til gálganns var mér ekki sagt, nema á einum stað, og þékki jeg gjörla, að þér hafið i bréfi yðar teiknað upp sama klettinn, sem mér var sýndur, og bar nafnið »Galgaklettur«. Staða hannsígjánni var og hin sama, sem þér bendið á; — og til sanninda merkja mér, að hér hafi gálgi verið, var það, að uppúr dys, sem var sunnan vert við klettinn, kom mannsleggur í minni tíð á Þíngvöllum, og, ef til vill, sæist þar ennþá vottr til beina, ef til væri grafið. Jeg 1) Hagahólmi er hjer ránglesið og hefir k verið ógreinilegt. S. G. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.