Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 12
12 ár, að 14 sýslumenn og 21 lögrjettumenn hafi komið til alþingis þetta sumar. Þeir hafa því sennilega búið í tjöldum, eins og búða- skipunin gefur í skyn, að Páll Vídalín lögmaður hafi gert (sbr. búð 13.) — Höfundur búðaskipunarinnar nefnir búðir undir hallinum alla leið norðan frá fossi og svo langt suður sem þær bafa lengst náð; hann nefnir amtmanns-búð og búð Guðmundar sýslumanns Sig- urðssonar tvær einar af þeim sem nú eru fram með ánni; en hvers vegna skyldi hann ekki hafa nefnt fleiri þar? Sennilega hafa þær engar fleiri verið. Þær, sem nú sjást glöggar tóttir eftir, verið flest- ar bygðar síðar, en Heidemanns-búð þá komin í eyði. í hvorugri búðaskipuninni eru búðirnar miðaðar við búðir á- kveðinna manna á 14.—lti. öld, nema Flosa-búð hin fyrri; hún er í búðaskipuninni frá 1700 talin hafa verið »hvar sidar var Biskups Augmundar bud«. I síðustu grein getur sama búðaskipun um að hirðstjóra-búð hafi áður staðið í hólmanum; kemur það heim við framangreinda frásögn sjera Jóns Halldórssonar í Hirðstjóra-annál. Vera má að ögmundur byskup hafi haft þar búð, er búðaskipunin segir; er þar enn kölluð Byskupabúð (Sbr. Alþst, bls. 24); en í hólm- anum sjást engar leifar hirðstjórabúðar nú, og er óskiljanlegt að S. G. hafi getað sjeð þær, svo sem hann þó virðist hafa álitið (sbr. uppdrátt hans aftan við Alþst. og 34 á skránni með honum). Litur helzt út fyrir, að þessi hirðstjórabúð hafi ekki verið bygð sem aðrar búðir, úr torfi (og grjóti), enda nefnir sjera Jón Gislason í klögumáli sínu 1619 (Alþb. IV., bls. 5251) »hirdstiora tialld« (og »hof- udzmannsins tialld*) á alþingi 1616, en ekki hirðstjóra- (eða höfuðs- manns-) búð. En ekki er rangt að nefna tjöld búðir og því tala menn um tjaldbúðir í mótsetningu við aðrar búðir. Eins og fiestar tóttirnar, sem nú sjást á Þingvelli, bera með sjer, eru þær varla eldri en frá 18. öldinni. Fáeinar virðast eldri, og það mjög miklu eldri; og margar, einkum í Þinginu, sýnast byggðar á fornum tóttastæðum. Þrem árum eftir að búðaskipunin eldri var rituð, varð sjera Jón Halldórsson2 prestur á Þingvöllum, 1703. Hann var þá þrítugur og var þar síðan prestur 36 ár, til þess er hann andaðist, 1739 Á þeim árum munu flestar þær 10 búðir hafa verið bygðar, sem nefnd- ar eru í búðaskipuninni vngri, 1735. Sumarið eftir að hún var skrifuð og það fór að koma í ljós, að þessum búðatóttum yrði hald- 1) Útgefandinn, dr. Jón Þorkelsson, hefir bent mjer á þennan stað. — Ekki minnist hann þess, að hafa orðið var við það neins staðar, að nefndar sjeu búðir á Þingvelli á þessum öldum. 2) Annar en sá frægi prófastnr i Hitárdal, sem Hirðstjóra-annáll o. fl. er eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.