Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 56
56 talist vera á búðarstæði þeirrar fornbúðar í búðaskipuninni frá 1700, og vísast til þess. Um 30. m. fyrir suðvestan þessa tótt markar S. G. á uppdrætti sínum óglöggar búðarleifar. Er ekki fjarri því, að þar kunni að virðast vottur mannvirkis nokkurs, lítils, en alt er það óvíst og óljóst. 35. Frammi á árbakkanum, kippkorn fyrir sunnan ranann, sem 30. og 31. búðartótt standa á, er sú ferhyrnda grjótdreif, sem nefnist »Njáls-búð«. Er hjer nú engin upphækkun og engir veggir, en grjótið sýnir hvar veggirnir hafa verið. Þeir virðast hafa ver- ið ca. 1,50 m. að þykt og leng'din er nú um 25,50 m, en br. 8,50 m. að utanmáli. Er hjer dálítið nef út í ána, sem myndar bug á henni. S. V. rannsakaði þessa búð, sem áður var sagt, 4,-5. júní 1880, og er skýrsla hans um þá rannsókn, og lýsing á búðinni eins og hún var áður en hann fór að grafa í hana, á bls 13—14 í Árb. 1880—81. Segir hann hana þar 86 fet að lengd (= 27 m.) og 26 (25—27) feta breiða (ca. 7,85—8,50 m.), en dyr vera á eystra hlið- vegg, nær nyrðra enda. — Búðarleifar þessar eru markaðar á upp- drætti þeirra S. G. og B. G. og ritað »Njálsbúð« við, en á upp- drætti herforingjaráðsins er hún ekki. S. G hefir þózt geta greint einhverja skiftingu á þessu mannvirki langsum og aðra búð, óglögga, vestanvið þessa, sbr. uppdráttinn aftanvið Alþst.; telur að hjer hafi jafnframt verið Gunnarsbúð og Holtamannabúð (sbr. skrána, 10., og bls. 9 í ritgerðinni (1. búð, — og þó eru taldar 3 búðir á undan!). — Engar af þessum búðum eru neins staðar nefndar í Njáls-s. eða öðrum fornritum og allsendis óvíst, jafnvel ólíklegt, að Njáll hafi haft sjerstaka búð; eins sennilegt, að hann hafi verið í Rangæingabúð, og ekkert ólíklegra eftir Njáls-s., að Rangæingabúð hafi verið hjer en að hún hafi verið þar sem búðaskipunin eldri segir að búð Marðar gígju hafi verið, sbr. 33. búð. Vesturundan suðurendanum á þessari búð markar S. G. á sín- um uppdrætti glögga búð, sbr. uppdráttinn aftanvið Alþst.; er hún þar merkt 8 og kölluð á skránni »Skapta búð (ölvesinga búð)», sbr. bls. 7 í ritinu; sett hjer samkvæmt búðaskipuninni eldri. — Nokkur vottur mannvirkis virðist varla kunna að vera hjer, eða óljóst er það þá, og ekki hefir B. Gr. markað hjer neitt á sinn upp- drátt. En nokkru sunnar, þar sera S. Gf. markar óljósa tótt (7 á útg. og skrá í Alþst.), er hann telur vera Markúsar Skeggjasonar (shr, bls. 9 í Alþst.) markar B. G. tótt, er hann telur Gríms Svert- ing88onar. Er þetta einnig eftir búðaskipuninni eldri. Hjer eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.