Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 4
4 prentunar, en Ben. Gröndal hafði verið fengin til að draga hann snoturlegar upp og með litum (1877)1 2. Eru báðir uppdrættirnir til (í handr.s. J. S. í Lbs., III). Sjálfur sá S. G., að uppdráttur Björns var rjettari; — var hann með Birni og hjálpaði honum; en á uppdrætti S. G. voru fleiri nöfn og skýringar*. — Jón Sigurðsson mun hafa fengið þá Björn og Sigurð til að fara saman austur og gera uppdráttinn fyrir Bókmentafjelagið, — en ekki fyrir Forn- fræðafjelagið, eins og stendur í íslendingi II., ;bls. 80. Sömuleiðis bað Jón Sigurð (1861) um að semja ritgerð (til birtingar i Safni til sögu íslands) um Þingvöll, með uppdrættinum. Sigurður fór mest út í það í ritgerð sinni að benda á, hvar ætla mætti að ýmsar búðir manna á lýðveldistímabilinu hefðu verið, og fór í því efni einkanlega eftir svo nefndri »Alþings cata- stasis eptir sögn fyrri manna«, sem hafði verið prentuð í Þjóðólfi 1851 (bls. 269), og sem hann hafði einnig fengið nokkrar afskriftir af (sbr. hjer síðar) Hún er vafalaust eftir Sigurð lögmann Björns- son og skrifuð árið 1700. — Jafnframt hefur S. G. sett á uppdrætti sína búðaleifar þær, er honum virtust sjáanlegar á staðnum, en hann lýsir þeim alls ekki, að heitið geti; en hinum öðrum fornu mannvirkjum þar Jýsir hann lítils háttar. — Björn hefir eftir sam- anburð »við catastasis, sögurnar og munnlegar frásagnir« sett ýms nöfn við búðatóttirnar, líklega mest, að því er snertir katastasis- nöfnin og þau sem hann setti samkvæmt sögunum, í samráði við S. G., en nöfn nokkurra 18. aldar manna eru sennilega sett eftir munnmælum3. Þau hefir S. G. sett aðeins á spássíuna á sínum uppdrætti, og Ben. Gr. ekki tekið þau með á eftirmynd sína. Eftir að öll þessi 3 kort og 3 ritgerðir höfðu komið út4, Kálunds og kort Björns 1877, S G. með korti hans (og B. Gr.) 1878 og S. V. með korti B. Gunnl, auknu af S. V. sjálfum 1881, varð aftur hlje 1) Stærðin var sama og hjá S. G. 1 : 1200, að breidinni til (au.—v.) en að lengdinni til (n.—s.) um 1 : 1800. Eftirprentunin er miklu minni, en jafnröng. Sjálfur hafði S. gert (haustið 1861) betri uppdrátt eftir frumuppdrætti sínum handa GL W. Dasent, sem bað S. um uppdrátt af Þingvelli, Þó mnn það ekki vera uppdráttnr S. G., sem prentaður er i þýðingu Dasents af Njálss. 1861. 1., cxxx. 2) „Þegar menn leggja hæði þessi kort saman, þá held eg að menn fái nokk- urn veginn svo nákvæmt kort af Þingvelli, sem þörf er á“, segir S. Gr. i brjefi til J. S.; — það var því miður ekki gert, en hvort þeirra útgefið þannig fyrir sig. — Frumuppdráttur Björns er enn til meðal korta hans hji Bókmentafjelaginu; stærð 1 : 1728. Eftirmynd sú, sem S. V. hefir gert af honum, er og til (hrs. J. S. III ); hún er með sömu stærð. — Utgáfurnar eru miklu minni en frumritin, og fæst af nöfnunum á frnmriti B. G. tekin með. 3) Sbr. Isl. beskr., I.. 108, aths 2. 4) Auk ritgerðar Dasents 1861.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.