Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Blaðsíða 65
65 en ekki á völlunum fyrir norðan ána, því að þá hefði verið eðli- legra að segja, að þeir hefðu fært dóminn suður í hraunið hjá Byrgisbúð. Um lögrjettu-stað norður á völlunum fyrir norðan ána, þann er S. G. (og S. V.) hefir sett á uppdrátt sinn og merkt 60, mun rætt síðar. 37. Mannvirkið á Spönginni. S. V. rannsakaði það með grefti 1 — 4. júni 1880, sbr. Árb. 1880—81, bls. 8 —9. og 11.—13., og vís- ast hjer til þeirrar skýrslu (með mynd á uppdr. aftanvið). í sam- hengi við lýsingar mínar á öðrum gömlum mannvirkjum á alþing- isstaðnum skal hjer sett stutt lýsing á þessu einnig, dregin að öllu leyti út úr þessari skýrslu S V. — Mannvirkið er hringmynduð tótt eða girðing og ferhyrnd tótt innan í. Milli svo nefnds Lög- (sögu)manns-hóls (eða -hæðar) og þes3 er 51 fet (16 m) og er það fyrir suðvestan hólinn, þ. e. nær bænum, en sömu megin og hann á Spönginni, og er að eins 12 feta (3,76 m.) breitt bil vestanvið það, en ekkert austanvið. Á þann veginn, þversum yfir Spöngina, er hringurinn 53 fet (16,63 m.), en á hinn veginn, langsum eftir Spönginni, er hringurinn 60 fet (18,83 m.), og 1 feti meiri er hann að þvermáli mitt á railli þessara höfuðstefna, án þes3 þó, að nokk- ur horn komi fram; er hann þannig óreglulega sporbaugsmyndaður og 16 — 19,15 m. að þverm og utanmáli, en innanmál er ekki til- greint, heldur virðist af skýrslu S. V. eiga að skoða þetta fremur sem sporkringlu- og jafnvel bungu-myndaða upphækkun. Þó er sögð ferhyrnd tótt »innani« hringnum, 31 fet (9,73 m) að lengd (þversum á Spönginni), og 21 (6,60 m.) að breidd, hvorttveggja að utanmáli; dyr á henni eru á suðvesturhliðvegg miðjum. Veggir tótt- arinnar eru sagðir >gildir og miklu hærri en brún bringsins um- hverfis«, en þykt þeirra er ekki tilgreind, nje innanmál tóttarinnar. Ekki er tóttin í miðjum hringnum, heldur er 7 fetum (2,20 m.) breið- ara bilið fyrir aftan eða norðaustan hana en bilið fyrir suðvestan hana, nefnilega þeim sömu 7 fetum, sem hringurinn er meiri á þann veginn en hinn. Mannvirkið var nær alt úr mold; sáust ekki við rannsóknina neinar hleðslur, hvergi »nema nokkrir steinar saman, og það á stangli, sem hefðu getað verið hleðslusteinar undir nokkrum beinum vegg«, en sums staðar kom í ljós »hryggur af smágrjóti undir hring- röndinni yztu;-------og fyrir líkum grjótbrygg vottar bili innar — — og gæti sá hryggur hugsast að liggja undir öðrum hring innan í hinum----------; jafnvel innar kynni að sýnast votta sums staðar 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.