Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1921, Qupperneq 99
99
Fylgiskjai II-—III.
Brjef frá Einari Einarsen, prðfasti 1 Stafholti, svðr hans viO spurningum SigurOar
málara GuOmundssonar viOvikjandi ýmsu á Þingvölium.
Að verða, eptir mætti, við bón yðar í bréfl frá lta þ: m, sýni
jeg hérmeð lit á, með úrlausnum spurninga yðar um ýmislegt á
þingvöllum við öxará. Enn þareð ætlað rúra til ansvaranna var
ofnaumt, set eg þær sjálfur hér áundan ansvörunum:
1., í hvaða jarðskjálfta fór hallvegurinn af?
Svar: í jarðskjálptanum 1789, hvörs gétið er I eptirmælum
18du aldar Bls: 490, sökum þess, að þá dýpkvaði vatnið,
og gjá opnaðist í botninum, þar sem vegrinn lá yfir það.
Þá sökk og landið milli Almannagjár og Hrafnagjár um 4
álnir, sem mæla mátti á eptirlátnum merkjum svarðlínunn-
ar, hvar hún hafði áður legið eptir berginu vestari barms
almannagjár. Þá sökk og líkt bil í Heinglinum, útundan
Hestvík i Þíngvallavatni, er menn tóku sem merki þess,
að Kaldá rynni þar undir, úr vatninu. —
2., Hvönær var vegurinn lagðr austr um Þingvallatún að Vass-
koti? Og hvörr gjörði það?
Svar: Sjálfsagt hefr vegurinn verið gamall austanyflr allt
hraunið að Þíngvallatúni. Til þess eru merki i Njálssögu
Kap: CV, er G-izr hvíti og Hjalti riðu á þíng ofanfrá G[j]á-
bakka um Vellankautlu, enn strax eptir jarðskjálptann 1789,
lagðist vegurinn um túnið, og traðirnar ásamt túngarðinum
hlóð, i hjáverkum á 2r árum, úr grjóti, er hann tók upp úr
túninu, Jón sál. Þormóðsson, sem var vinnuraaður siakr
að dygð og atotku, á Þíngvöllum hjá 2r prestum frá 1750
til 1821 og deyði á Meðalfelli hja Sr Einarisál Pálssyni.—
3, Nær var Kárastaðastígur gjörður klif-fær? Og hvörr gjörði það?
Svar: Verkið var ógjört þá jeg fór frá Þingvöllum 1828.
Enn skommu síðar varð forgangsmaðr þess, með púður-
spreingírgum, bóndi og smiðr 0Feigur Jónsson á Heiðarbæ.
S v ar: Veit eg ekkert um, því
þegar eg fór 1828, var allt
við hið gamla Jeg veit og
ekki til, að öxará hafi breytt
Þíngvelli að nokkru nema að
eins hólmanum í ánni, í fleyri
hólma. —
4., Er nokkuð af veginum að
Skógarkoti úngt?
5., Hvör endrbætti veginn yflr
Hrafnagjá, einsog hannernú?
og nær var það gjört?
Hvað hefr Öxará breytt Þing-
velli?
7*