Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 17
17
1) Það er ekki til neitt fornfræðilegt heildar-yfirlit yfir fornleifafundi
frá víkingaöld á íslandi. Ingvald Undset gerði í bók sinni, Norske Oldsager i
fremmede Museer, bls. 53, skrá yfir íslenzkar fornminjar í þjóðminjasafninu
í Kaupmannahöfn (1878). Kr. Kálund gerði fullkomna skrá yfir dysjar og dysja-
minjar i ritgerð sinni, Islands Fortidslævninger, í Aarb. f. n. Oldkh., 1882, og
er sú skrá góður grundvöllur. Við það bættust svo einkum rannsóknir Daniels
Bruuns 1898, sbr. Geografisk Tidsskrift XV, Kh. 1900, og framhald í Geogr.
Tidsskr. XVII, Kh. 1904, og loks ritgerðin Dalvik-Fundet í Aarb. f. n. Oldkh.
1910. — Kálund skýrir svo frá, að 30—40 dysjafundir frá heiðni á íslandi
hafi verið kunnir 1882. Nú munu þeir varla vera fleiri en 100.
2) Shetelig, Vikingeminner i Vest-Europa, Instituttet for S'ammen-
lignende Kulturforskning, Serie A, XVI, 1933, bls. 95.
3) Niels Nielsen, Jærnudvindingen paa Island i fordums Tider, Aarb. f.
n. Oldkh., 1926.
4) Sjá t. a. m. Johs. B0e, En bátgrav fra Sogn. Smá meddelelser fra
Bergensdistriktet, II, Berg. Mus. Ársb., 1930 historisk-antikvarisk relcke no. 5.
Þar er einnig að ræða um skipsgröf undir dys. „í botninum undir dysinni var
grafin bátsmynduð gróp, um 5,5 m. að lengd, og sneri i nau.—sv.“.
5) Osebergfundet, I., bls. 64 og 215. — O. Rygh, Om den yngre Jem-
alder i Norge. Aarb. f. n. Oldkh. 1877, bls. 169.
5 a) [Um fundinn í Álöfarey sjá Árb. Fornlf. 1933—36, bls. 32—34.
M. Þ.j.
6) Sjá Shetelig, Vikingeminner i Vest-Europa, bls. 170. [Sigurður Vig-
fússon ritaði um Kornsár-fundinn í Árb. Fornlfjel. 1880—81, bls. 57—64. Sbr.
einnig Leiðarvísi um Þjóðms., 1914, bls. 41. — Þessi ágæta ritgerð Sheteligs,
sem hjer birtist í þýðingu, er frumsamin á norslcu og var fyrst prentuð í tíma-
ritinu Viking 1937. Vitnaði höf. þar ekki neitt í ritgerðir í Árb. Fornlfjel.
nje aðrar íslenzkar fornfræðilegar ritgerðir; þær munu lítt kunnar í Noregi,
enda skilja fæstir Norðmenn íslenzku. — Shetelig óskaði eftir, að bætt yrði
við í athugasemdirnar hjer tilvitnunum í Árb. Fornlfjel., og hefir það verið
gert sumstaðar. M. Þ.].
7) Því miður skrifaði jeg ekki hjá mjer, er jeg skoðaði safnið í Reykja-
vík, hversu mörg víkingaaldarsverð hefðu fundizt alls. [Þau voru 4, og síðan hafa
fundizt 2, sumarið 1937. — í þjóðminjasafninu í Stokkhólmi er 1 vikinga-
aldarsverð, sem á að hafa fundizt hjer á landi. M. Þ.].
8) Dr. Jan Petersen hefir góðfúslega látið mjer í tje skrá um norska
döggskó frá víkingaöld; er hún gerð eftir fullkomnum skýrslum, sem hann
hefir. [Höf. tilgreinir síðan í aths., hvar hver og einn hafi fundizt og sje lýst].
— Jeg voga ekki að telja með döggskóinn frá Baldarjóðri í Eystri-Berheima-
sókn, í Akurshúsa-amti, því að þess er ekki getið, hvaða gerð er á honum, sjá
Undset, Norske Oldsager i fremmede Museer, bls. 31 og 40.
9) Jan Petersen töldust sverðin 1917 als 1672, og þau eru ekki fá, er
fundizt hafa þessi 20 ár, sem liðin eru siðan.
10) Nr. 3048 í Þjóðminjasafninu.
2