Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Page 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Page 37
37 Kirkjubóla, sem nú hafa verið talin, því ekki er ástæða til að ætla» að fleiri bæir með því nafni hafi verið þar í sveitinni. 17. Kirkjuból í Skutilsfirði. Kirkjuból í Skutilsfirði stendur innan- vert við fjörðinn, neðst í austasta dalnum, sem gengur inn af‘firðin- um. Tveir bæir aðrir eru í dalnum, Fossar og Engidalur. Kirkjuból er stærst af þessum jörðum, 26c að fornu mati. Kirkjubóls er fyrst getið í máldaga Eyrarkirkju, sem talinn er vera frá því um 1286, og að vísu er mjög forn1 *). Þar segir, að til Eyrar- kirkju liggi »tijundir af x Böum oc half af kirkiu Boli«. Þetta sýnir það tvennt, að jörðin var búin að fá nafnið Kirkjuból á seinni hluta 13. aldar, og að þar var þá einhverskonar kirkja, því bóndinn á sýni- lega að taka hálfar tíundirnar heima, en rétt til þess hefur hann að- eins getað átt í notum þess, að kirkja væri á bæ hans. Snemma á 14. öld var svo réttur þessarar kirkju aukinn, er Jón biskup Halldórs- son vígði þar kirkju »gudi til dyrdar Mariu drottingv og helgvm jone gudspialla manne.« Skyldi hún vera hálfkirkja, og voru þá lagðar til hennar allar tíundir af heimajörðinni og meira að segja af báðum hinum bæjunum í dalnum líka, Fossum og Engidal3). Var það mjög óvenjulegt, að hálfkirkjur nytu svo mikils réttar, að til þeirra lægju tíundir af öðrum bæjum. Kirkju þessarar er oft getið síðar og var hún við líði allt fram á 18. öld, Var enn embættað þar 1710, er heimamenn gengu til sakramentis3). Kirkjuból var ávalt bændaeign, svo að eigi getur leikið neinn vafi á því, að það hefir dregið nafn af kirkjunni, sem þar var. 18. Kirkjuból í Heydal. Heydalur'gengur tiljjsuðvesturs inn af Mjóafirði í Vatnsfjarðarsveit. Samnefndur bær'er í dalnum, og er hans getið í Sturlungu4), en í brétum fyrst 14585). Heydalur er 24c að fornu mati. Ennfremur getur Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns fimm eyðibýla í dalnum. Eitt þeirra, Galtarhryggur, hefir verið byggt upp á 19. öld og er nú í byggð. En ekkert af þessum eyðibýlum jarðabókarinnar finnst nefnt í eldri heimildum, og mætti þó búast við því, ef þau hefðu verið byggð eftir miðja 15. öld, því flestar jarðir á þessum slóðum voru eign Vatnsfirðinga, og um eignir þeirra eru enn til mörg bréf, úr því fram á síðari hluta 15. aldar kemur. Virðist og ólíklegt, að sex býli hafi nokkurn tíma samtimis verið byggð í dalnum. Eitt af þessum eyðibýlum nefnir jarðabókin Kirkjuból, og getur þess að munnmæli séu, að þar hafi verið kirkja, »en enginn hér ná- lægur kann hér um framar að undirrétta.« Þetta nafn er þekkt enn. Jóhann 1) Dipl. isl. II. nr. 130. 2) Dipl. isl. II. nr. 44G. 3) Jarðabók Á. M. og P. V. lsafjarðarsýsla. 4) Sturl. II. bls. 114. 5) Dipl. isl. V. bis, 163.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.