Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 85
85 því, að hann valdi þann stað, má efalaust telja, að verið hafi fagurt útsýni og bæjarstæði, blómlegar engjar og umfram allt ágæt laug. Jeg tel víst, að þegar Helgi flutti sig frá Bíldsá í Kristnes, hafi hann flutt fólk og f jemuni á ferju yfir Eyjafjarðará, og sá flutning- ur tekið, ef til vill, nokkra daga, því líklega hefur ferjan ekki verið stór. Fyrst þurfti að bera búslóðina út og ofan á árbakkann, setja þar upp tjald fyrir konur og börn, og svo flytja búslóðina frá ánni heim í Kristnes o. s. frv. Það er óhugsandi, að Helgi hafi haft mik- inn hestakost, að eins örfáar skepnur til undaneldis. Skipið lítið, en fólkið margt og sjálfsagt mikið innbú og mikið fóður og vatn handa skepnum í langa útivist, og svo hefur Hámundur, tengdasonur hans, þurft að hafa eitthvað af húsdýrum eftir á Hámundarstöðum. Eyin mikla — Mikley, sem jeg tel víst að sje sama eyjan, er fyrst nefnd í Reykdælasögu (Bókm.fjel.. 1881, bls. 85), og er þar sagt, að Eyin mikla hafi verið goldin aftur fyrir víg Helga úr Árskógi, en þess er samt ekki getið, að hún hafi áður verið goldin í vígsbætur eða á annan hátt. En þó getur það verið, að Eyfirðingar hafi áður goldið hana í bætur fyrir Herjólf frá Mývatni, og svo fengið hana aftur fyrir víg Helga. Finnur Jónsson segir neðanmáls, að hann viti ekki, við hvaða ey sje átt, en jeg tel efalaust, að átt sje hjer við Mikley í Eyjafjarðará, sem nefnd er svo í fornum skjölum. En þetta sýnir, að þessi ey hefur ekki tilheyrt neinni sjerstakri jörð, heldur gengið kaupum og sölum, sem ágætis engi. í Sturlungu er sagt frá því, að árið 1255 riðu þeir Sturla, Þor- gils skarði og Þorvarður með her manns vestur til Eyj afj arðar r „riðu menn þá yfir Eyjafjarðará og í ey þá, er liggur í Eyjafjarðai'- kvíslum; hún er vítt land og engi gott. — Lágu menn þar um nóttina og sváfu undir vopnum sínum“. Enn fremur segir, að Eyjólfur ábóti kom til þeirra morguninn eftir í Þórunnarey og var að leita um sættir á milli þeirra og Rafns og Eyjólfs, sem lágu með liði sínu uppi í Bíldsárskarði. En sú sáttatilraun bar engan árangur. Það er auð- velt að gjöra sjer grein fyrir, hvaða leið þeir vestanmenn fóru. — Þeir hafa komið í norðurendann á Mikley og verið þar um nóttina, en um morguninn hafa þeir aftur farið úr eyjartaglinu og austur í Þórunnarey, og þar hafa þeir mætt ábótanum og síðan farið suður bakkann og suður á Þveráreyrar, þar sem orrustan stóð um daginn. Það er líklegt, að í Þórunnarey hafi verið krossgötur, vestan yfir vaðlana, austur yfir Vaðlaheiði, norður út með firðinum og suður í hjeraðið. Hve nær Munka-Þverárklaustur hefur eignazt Mildey, verð- ur ekki sjeð, en líklega hefur það verið snemma á klausturtímanum, Jg í máldaga Ólafs byskups Rögnvaldssonar er talið meðal eigna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.