Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 106
106 því að taka mjög tillit til þessa, hvort deili „norðr vatnföllum -- ór því vatni“, sem ætlað er, að það hafi verið á einhverju nesi í. Virðist því það vatn og nes, sem Brynjúlfur tilnefnir, ekki koma að þessu leyti vel heim við söguna, enda þótt staðurinn sje að vísu í Norðlendingafjórðungi nú, svo sem hann skýrir frá. Þetta var Brynj- ólfi sjálfum ljóst, og því setur hann fram þá hugmynd, „að í Ketil- vatni, eða öðrum þeim vötnum, sem þar eru næst veginum, hafi verið tangi, svo lagaður, sem nyrðra víginu er lýst, en sem nú sje breyttur eða horfinn". — En annars er það að segja um þennan tanga, sem Brynjúlfur kveðst hafa sjálfur sjeð í Hávaðavatni hinu nyrðra, að eftir því, er Torfi Magnússon í Hvammi, sem er þarna vel kunnugur, fullyrðir í brjefi til forseta Fornritafjelagsins (7. III., 1937), er í Hávaðavatni nyrðra „enginn tangi, sem geti komið til mála sem nyrðra vígið“. Hann gefur e. fr. þessa skýring á missögn Brynjúlfs: „Að vestanverðu við Núpdælagötur (svo er vegurinn yfir heiðina nefndur), stuttan spöl frá þeim, en ofurlítið sunnar en Hávaðavatnið, er allstórt vatn, Urðhæðavatn. Það er nærri beint í austur frá Kvísla- vatninu, sem þjer komuð að í sumar, og ca. hálftíma-gangur á milli þeirra. Austan í Urðhæðavatn gengur stór tangi, sem er mjög skorinn í sundur í einum stað; ekki þori jeg að segja um, hvað mjór hann er, en trúi varla, að hann sje mjórri en tanginn í Kvíslavatni. — Mjer kemur í hug, að Br. J. hafi ekki fengið rjett nöfn á vötnum á þessu svæði, en komið í þennan tanga, sem er skammt frá veginum, og mjög lítill krókur í hann, ef fara á vestur hjá Kvíslavötnum“. Brynjúlfur mun ekki hafa verið kunnugur á Tvídægru og ekki vitað nöfn á vötnum þar fyr en hann kom þangað sumarið 1894. Má vera, að honum hafi verið sagt þá skakkt til um nafnið á vatninu, sem sá tangi var í, er hann sá og taldi líkur til, að verið hefði nyrðra vígið. En hann segir um vatnið, sem tangi þessi var í, að það hafi verið „rjett fyrir norðan Hraungarða“, og hann segir um tangann, að hann hafi verið „hæfilega breiður fyrir 9 menn til varnar“, „og vegurinn liggur alveg hjá vatninu, við tangann“, segir hann enn- fremur. — Lýsing Torfa á því, hversu hagar til við Urðhæðavatn, virðist ekki koma heim við lýsing Brynjúlfs af því, hversu hagar til við Hávaðavatn hið nyrðra, — sem honum var sagt, að hjeti svo. — Torfi segir einnig líkt frá því vatni, Hávaðavatni hinu nyrðra, að öðru leyti en viðvíkur tanga þeim, sem Brynjúlfur kvaðst hafa sjeð í því; Torfi segir nefnilega, að það, Hávaðavatn nyrðra, sje „rjett austan-við veginn, sem liggur norður Tvídægru“, og að það sje „sem næst því á merkjum á milli Norðlendinga og Sunnlendinga". En þótt vatn það, sem Brynjúlfur áleit nyrðra vígið hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.