Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Page 178
176
Svartá........................... 55
Svartórbotnagren................. 79
Svartárbotnar.................... 78
Svartárbugar..................... 76
Svartártorfur.................... 58
Sölkufell........................ 37
Tangaver......................... 57
Tjarná........................... 75
Tjarnheiði....................... 73
Tæpi-stígur...................... 15
"Vaðhólmi........................ 52
Valagil.......................... 27
Vesturhraun...................... 85
Þjófadalir....................... 92
Þjófafell........................ 91
Þjófanes ......................... 3
Þrætusporður..................... 70
Þröskuldur....................... 89
Þúfuver.......................... 59
Þverbrekknaver...................102
Þverbrekkur......................101
Fundnar fornleifar á Furubrekku.
Vorið 1935 var á Furubrekku í Staðarsveit grafið fyrir heyhlöðu
ofan-í gamlar rústir. Þegar kom um 2 álnir niður, urðu fyrir hleðsl-
ur, sem bóndinn, Páll Þórðarson, rannsakaði nokkuð. Reyndust þær
vera þrjár samhliða rennur, um 3 álnir á lengd. Var þetta hlaðið úr
gi'jóti; veggirnir voru um 14—15" á hæð. Um 1 al. var á milli renn-
anna, en hver renna var um 6". í botni hverrar rennu var möl, en
ofan á mölinni var hvítt lag. Hellur voru lagðar yfir rennurnar, en
þess háttar hellur eru ekki til nær en uppi í Furudölum, og það ofar-
lega í dölunum. Hlaðið var fyrir báða enda hverrar rennu.
í rústum þessum var allmikið af beinum úr nautgripum; var
líkast því, að hús hefði fallið á gripina.
Allmikið fannst þar og af öðuskeljum. Þar fannst og kökkull af
gulleitum vikri; ber hann þess merki, að hafa verið notaður til þess
að fægja með honum vír.
Stykkishólmi, 5. nóvember 1938.
Þorleifur Jóhannesson.