Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Side 191

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Side 191
189 náma telji einrx bardagann „við Knafahóla“, þá er það aðeins til þess, að auðkenna hann við fyrirsátursmenn þar. En bæði Gunnars- steinn við Rangá og dysin tvö þar í nánd sanna fyllilega nákvæma frásögn Njálu. Og frásögn Landnámu um bardagann „við garð hjá Hofi“ ber að skilja á sömu leið, eins og góða samlíking. Líkt og sagt væri, að bardaginn hefði farið fram undir handarjaðri Marðar á Hofi. Þar með var gefið í skyn ódrenglyndi Marðar, að „liggja inni“, meðan drepnir væru skjólstæðingar hans, og vesalmennskan, að at- yrða konuna, sem gerði honum aðvart um bardagann og vildi láta hann skerast í leikinn. Njála segir þarna líka nánar frá, að barizt var við ána, og vafalaust að sunnanverðu við vaðið. Þar átti Gunnar hægara með að leynast undir brúninni, þar til Kirkjubæjarmenn komu að. Og ekki álitlegra fyrir hann að bíða nær Merði, sem þá var átrúnaðargoð fjandmanna Gunnars. Eigi hefir Gunnar heldur verið svo óforsjáll að fara yfir ána og ætla sjer að verja þeim þar landtökuna. Hinir hefðu þá vafalaust snúið frá og hleypt sem skjót- ast á öruggan stað. Þriðja bardagann, við þriðja vaðið á Rangá, hygg jeg jafn-sann- an og rjettan hjá höf. Njálu. í Krappanum fyrnefnda, milli Rangár og Fiskár, eru sums staðar lautir djúpar og góðar til fyrirsetu með marga menn og hesta, án þess að sjáist til frá bæjum eða af vegin- um með Fiská, fyr en næstum var þar að komið. Get jeg þess til, að þarna hafi þeir 24 menn, undan Þríhyrningi og frá Kirkjubæ, setið fyrir Gunnari. Og að þeir Gunnar og Kolskeggur hafi þá, er þeir komu að, „hleypt fram hjá þeim“, lítinn krók að Rangá, fyrir ofan Þorgeirsvað, einungis í sama skyni og áður frá Knafahólum. Þeir hafa þekkt þar vígi nokkuð við ána, eða betri aðstöðu til varnar en á berangri, þar sem svo margir menn gátu umkringt þá og sótt að þeim frá öllum hliðum. Hrösunarhellur. 1. Flótti Lýtings á Sámsstöðum til Rangár, eftir víg Höskuldar Njálssonar, ásamt bardaga bræðra hans, verður löngum vafaatriði. Heí'ir líka orðið mörgum góðum mönnum hneykslunarhella, til ámæl- 'uS um höf. Njálu. Sennilegast er þó, að hjer sje aðeins um ritvillu af- ritara að ræða. — Afritari gat verið ókunnugri staðháttum en höf., og svo þegar Lýtingur fer í skógana við ána, kynni hann að hafa hugsað of ríkt til Ingjalds á Keldum, sem hvarf frá Flosa í skógana við Rangá. Bæði staðhættir og frásögn öll í Njálu, um nefnda atburði, bend- ir ótvíi’ætt á Þverá, en ekki Rangá. í alþýðuútgáfunni af Njálu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.