Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Side 208
Leiðrjettingar við Árbók 1932,
Bls. 30, 15. 1. suðvestan-, les suðaustan-.
— — 23. — hann, les það.
— 31, 32. — Kirkjulækjarslóðum, les Kirkjulækjarflóðum.
— 32, 11. - og, les eða.
— 33, 14. - neðan, les norðan.
— 36, 17. - sennilega, les vafalaust.
— 38, 15. - orðist svo: varla krók og verri veg út að Lunansholti, og þvi síð-
ur út að
— 38, 29. 1. í stað setningarinnar „Þar hefir svo“ o. s. frv. komi: Þaðan
(þ. e. frá Skógarvaði) fyrir vestan Völl, yfir Rangá hjá Hestaþings-
hól, eða þar nálægt. Þetta hefir verið afar-fjölmenn leið, það sýna
hinir miklu götutroðningar á öllum þessum slóðum. — Á þessari leið,
til útsuðurs af Velli, hefi jeg á einum stað talið allt að 100 götur forn-
ar, sem frá ómuna tíð hafa ekki verið notaðar. Þær liggja vestan-undir
smáhæð. — Vegur til Hofs mun einnig hafa legið um Skógarvað og
skifzt til vinstri fyrir austan Hvolsfjall, miklu sunnar en á nefndum
vegi og götum, og óskyldur Hofsvegi.
— — 37. i. í stað orðanna „brúin með hellu yfir kelduna" komi: yfir vatns-
auga var ein hella væn. — Framhaldið, síðasta málsgreinin, orðist svo:
Vegur allra Hlíðarmanna lá, frá hverju byggðu býli, niður á Þverár-
bakka og eftir þeim allt vestur ur^ Núp, til Moshvolsbakka, —• annars
staðar ófært, nema norður um hálsa, fyrir ofan byggðina —, og þaðan
fóru Hlíðarmenn (þeir sem ekki fóru um Giljur og Skógarvað) fyrir
austan Dufþaksholt, um Miðkrika til Djúpadals o. s. frv.
— 39, 20. 1. orðist svo: Holtsvaði 4 ár: Þverá, Grjótá, Kokslækjará og Flóka-
staðaá.
Athugasemdir og leiðrjettingar við Árbók 1933—1936.
Bls. 7, 1. 1. a. n. norðan, les neðan.
— 11, 26. - fyrstur, les fyrst. — Sbr. 35. 1. Svo í Sturlub.; „fyrstr“ í Hauksb.
— — 1. - a. n. Til frekari skýringar hefði mátt bæta við: Þar segir, að
Þuríður hafi verið sonardóttir hans, dóttir Eilífs unga.
— 12, 17. 1. að, les af.
— 13, 1. - hafi, les hafi ekki.
— 21, 14. - Neðra-vaðsgil, les Miðvaðsgil. — Sbr. og bls. 18. ,
— — 4. mgr. Krummi heitir standklettur hátt í Þríhyrningi; sjest hann
bezt af veginum frá Þorleifsstöðum að Smiðjunesi; gnæfir þar hátt
við himin, beint niður-af austasta horninu, upp-af Þríhellrum.
— 22, 2. 1. a. n. 180, les 80.