Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Side 209

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1937, Side 209
207 Bls. 23, 15. - Ingiriðargil er einnig kallað Selgil, af því að það liggur upp-af Kollaþæjarselinu, senr var í Kverkinni. Eru þá tvö gil í fjallinu með því nafni, hitt upp-af Kirkjulækjarseli, undir austasta horni. Á upp- drætti herforingjaráðsins er það nefnt Katrínargil. — — 16. 1. a. n. Þríhyrningshálsar, les Þríhyrningsháls. — Sbr. og bls. 18. — 27, 12. -, aftast, ég, les þar. — — 16. -, fremst, „og“ á að falla burt. Lækirnir á ofanverðum Landmannahrepp, eða farvegir þeirra,, þurfa nánari og betri skýringa en getið er á bls.. 25—27. Hin fornu upptök þeirra og sameining þekki jeg ekki, en fyrir norðan Stóra-Klofa mun sá lækur hafa runnið, sem hann átti land að á þann veginn. En lækur- inn sunnan-að landinu mun vera sá, sem hefur upptök í hraunbrún, nálega mitt á milli Merkur og Galtalækjar, og Gloppa, heitir. Hann rennur enn fram sem lækur milli Leirubakka og Skarðs, en sígur í sand vestar, um Tjarnir (sbr. bls. 27). Gloppubotn mun nú vera eina landamerkið, sem með vissu þekkist af þeim mörgu (13) landamerkjum Merkur, sem nefnd eru i brjefi því, er prentað er í Fornbrs., V. b., nr. 706. — Forna-Mörk, sem þar er nefnd, og þar sem iMörk á að hafa verið áður, mun enn ófundin. Sk. G. — 78, 7. 1. á að vera svo: væri kofan óreitt, en 6 fjórðunga, væri hún reitt. O. s. frv. — 89. Höf. skrifar viðv. „Fleyisey": „Nafn eyjarinnar er skipsnafn og eru líkur til, að þar hafi fundizt bátur eða skip og eyjan fengið nafnið þannig. Af straum getur nafnið ekki verið dregið. Þar er enginn straumur nálægur, sem Fleygir heitir; getur því nafnið ekki verið dregið af öðru en skipi“. — Sje nafnið dregið af orðinu fley, ætti að rita Fleysey. Það er eðlilegt, að skotið hafi verið inn i i alþýðlegum framburði og rithætti; eru mörg dæmi til slíks, bæði í íslenzku og öðr- um málum (svarco-bhakti). — Örnefnið Fleygisklettur kynni þá einnig að vera orðið til úr nafninu Fleysklettur. M. Þ. — 90, 31. 1. og aths. nm. — Höf. segir e. fr.: „Skerið Knar(r)arbrjótur er í miðju sundi á millum Stigeyjanna að norðan og Skeleggseyjar að sunnan. Á skerið (Knar(r)arbrjót) ber straumurinn hvort sem farið er út eða inn sundið, þar til það er komið upp úr sjó, fallið svo mikið út. — Inn þetta sund, sem er kallað Knar(r)arbrjótur, er vanaleg báta- leið, þá er siglt er inn á Hvammsfjörð. Þess vegna er mjög bagalegt, að þessi villa er á kortinu, þar sem skerið er á leiðinni, þá er siglt er inn-fyrir strauma". — Svo er að sjá sem bæði sundið og skerið heiti Knarrarbrjótur. Höf. á við þá villu á uppdrætti landmælingarmanna,. sem getið er í aths., að Knarrarbrjótur sje þar sýndur milli eyjanna Barkarnautur og Helgunautur. E. fr. segir höf.: „Þá vil jeg1 geta þess, að fallið hefir í 'ógáti úr hjá mjer eitt örnefni i Arnarbælislandi, sem Háás heitir. Ás þessi, sem er hæstur af öllum ásum þar í landi, er skammt fyrir ofan (austan) Húsaborgina (28), milli hennar og Vatnsáss (73)“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.