Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 47
FRJÓGREINING TVEGGJA JARÐVEGSSNIÐA Á HEIMAEY 51 ástæðan fyrir lélegri varðveislu frjóa en ekki meðhöndlun sýnanna fyrir frjógreiningu í sýrum og lúti. Frjó varðveitast illa í þurrlendisjarðvegi, það sýna bæði tilraunir og athuganir við náttúrulegar aðstæður (Ha- vinga 1964 og 1971). Ymsir þættir valda þessu svo sem greiður aðgangur súrefnis andrúmsloftsins (oxun) og mekanísk veðrun, en einnig áhrif lægri lífvera, baktería, sveppa og skordýra (biological de- gradation; Elsik 1971). Sýnin úr Torfmýri voru meðhöndluð eins og lýst er af Fredskild (1973:11) varðandi grænlensk sýni. Hann eyðir lífrænu efni öðru en frjóum áður en tekið er til við ólífræna hlutann (sandinn, siltið), sem að nokkru er fjarlægður með því að láta hann setjast til í vatni, að öðru leyti er aðferðin eins og sú sem kennd er við Fægri og Iversen. Við frjógreininguna var notuð Leitz laborlux smásjá með Periplan GF lOx sjónpípulinsum og 45x/0,65 hlutlinsu. Við greiningu frjóa með fín- gert mynstur svo og stórra grasfrjóa (Cerealea-type) var notast við NPl oel 100x/l,30 hlutlinsu, sem fengin var að láni hjá Kvartárbiologiska laboratoriet í Lundi ásamt útbúnaði fyrir Phase-contrast. Reyndar voru öll sýnin í Torfmýrarsniðinu greind og talin með lOOOx stækkun. Talin voru hið fæsta 400 frjó af A-gerð (frjó fræplantna annarra en hálfgrasa) og mest 780. í frjólínuritunum eru einstök frjóróf (pollen spectra) ekki tengd saman til að undirstrika, að ekki er að vita nema eyður séu í jarðvegssniðunum og þar með vanti í þá sögu sem frjóregn- ið hefur skráð í jarðveginn. Þá eru í frjólínuritinu aðeins teknar með frjógerðir, sem koma fyrir í einhverju magni. Þær frjó- og grógerðir, sem minna kveður að eru settar í töflur. Tafla I tíundar allar frjó- og grógerðir sem fundist hafa í sniðunum á Heimaey. Plöntunöfn, sem hér verða notuð, eru í samræmi við Flóru íslands III. útg. (Stefán Stefánsson 1948). Lýsing á sniðum og frjólínuritum Hér á eftir verður gerð grein fyrir rannsókn sniðanna Torfmýri A og Herjólfsdalur. Það fyrrnefnda er tekið út við sjóinn um 50 m frá núver- andi strönd og um 350 m suðvestur af rústasvæðinu. Síðarnefnda sniðið var fengið úr opnu um 100 m suðsuðvestur af rústasvæðinu (1. mynd). Tvö snið önnur voru tekin í blikkstokka en ekki frjógreind. Annað þeirra er snið af rústasvæðinu, tekið úr lóðskurði O-P (sjá mynd í grein Margrétar Hermannsdóttur 1982:106), sem tekið var haustið 1978 og hitt er sýni úr Torfmýri (merkt Torfmýri B). Torfmýrarsnið B er ekki samfellt, í það vantar a.m.k. annað tveggja gjóskulaga ofan við eirlita lagið (2. mynd, Torfmýri B).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.