Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 171

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 171
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1983 175 í lok ársins voru settir sjálfvirkir ofnkranar á ofnakerfið til að jafna hita og minnka vatnsnotkun og einnig var geislahitunarkerfið lagfært og reynt að koma á betri stýringu þess. Ýmis safnstörf: Talsvert var raðað og hagrætt skjalasafni safnsins, einkum skýrslum og skrám ýmiss konar, sett í sérbúna kassa og flokkað eftir efni. Eru nú hlutirnir aðgengilegri en áður og betra yfirlit yfir það, sem oft og tíðum þarf að leita í. Þá var mikið átak gert í að tölumerkja safnauka, sem búið var að skrá en ekki höfðu verið tölusettir. Var hlutum þvínæst komið fyrir í endanlegri geymslu og við það létti mikið í geymslum, er það, sem nánast hafði verið í hrúgum, var sett skipulega á sinn stað. Veitti enda ekki af, þar sem flestar geymslur safnsins eru orðnar yfirfullar og vart hægt að koma lengur fyrir stórum hlutum í húsinu. Þær Halldóra Ásgeirsdóttir, Lilja Árnadóttir og Margrét Gísladóttir unnu mest að þessu starfi, en nú er hugmyndin að skrá hluti um leið og þeir koma inn í safnið, enda er annað bæði tvíverknaður og í mörgum tilvikum aðeins að ýta vandanum á undan sér. Um haustið sótti starfsfólk safnsins kynningarnámskeið í tölvufræð- um við Háskóla íslands, en að því hlýtur að koma að skráning muna, mynda og heimilda verði tekin á tölvur. Forvarzla. Halldóra Ásgeirsdóttir forvörður vann í safninu frá ára- mótum, að hluta til fyrir fé Þjóðhátíðarsjóðs. Vann hún einkum að forvörzlu gripa frá Stóru-Borg, og má nú heita, að allir tréhlutir þaðan hafi fengið sína meðferð, en af þeim er mikill fjöldi. Að auki greip Hall- dóra í ýmis önnur störf, svo sem að framan er lýst. Skortur á þvottaaðstöðu olli því, að Margrét Gísladóttir gat ekki tek- izt á við hreinsun textíla svo sem þurfti áður en þeir yrðu styrktir og hlytu endanlega viðgerð, enda sinnti hún ýmsum öðrum störfum á meðan. En úr þessu var bætt í lok ársins og þá sett upp nýtt og vandað þvottaker í turni. Ljósmyndir. Stöðugt bætist við ljósmyndasafnið, sem orðið er ein stærsta safndeildin. Hefur þó safnið engan lærðan ljósmyndara til að sinna Ijósmyndastörfum, en það er orðið mjög brýnt. Inga Lára Baldvinsdóttir vann í safninu um tveggja mánaða skeið að skráningu ljósmynda á sérstök eyðublöð, og var þetta liður í undirbún- ingi að tölvuskráningu ljósmyndasafnanna. Þjóðháttadeild. Um þjóðháttadeild er eftirfarandi skýrsla Árna Björns- sonar safnvarðar: „Áfram var haldið því átaki til fjölgunar heimildamanna, sem hófst á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.