Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 184
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
AÐALFUNDUR 1983
Aðalfundur Hins íslcnzka fornleifafélags var haldinn hinn 12. des. 1983 í Fornaldarsal
Fjóðminjasafnsins og hófst kl. 20.45. Fundinn sátu 32 manns.
Formaður félagsins, Hörður Ágústsson listmálari, setti fundinn og minndst fyrst þeirra
félagsmanna, scnt ládzt hafa síðan aðalfundur var síðast haldinn. Þcir eru:
Árni Þ. Árnason, lóðaskárritari, Rvk.,
Einar Guðmundsson, Reyðarfirði,
Harald St. Björnsson, Rvk.,
Jóhann S. Hannesson, fv. skólameistari, Rvk.,
Ketill Jónsson, Rvk.,
Kormákur Erlcndsson, Egilsstöðum,
Ólafur Einarsson, menntaskólakennari, Rvk.,
Sigurður Þórarinsson, dr.phil., próf., Rvk.,
Svcinn Þórarinsson, Halldórsstöðum, Laxárdal.
Risu fundarmcnn úr sætum í virðingarskyni við liina látnu.
Þá ræddi formaður um, að nauðsyn bæri til að grafa upp og kanna forna íslenzka
kirkjugrunna og taldi mcga fá aðstoð frá Norðurlöndum til þcssa verkefnis. Mætti Forn-
lcifafélagið bcita sér fyrir þessu verki. Einnig ræddi hann um nauðsyn þess, að út yrði
gcfið rit um fornlcifarannsóknirnar í Skálholti. Þcssu næst las gjaldkeri reikninga félagsins
1982.
Þór Magnússon þjóðminjavörður sagði þessu næst frá endurskoðun Þjóðminjalaganna.
Uppkast að endurskoðuðum lögum fór frá endurskoðunarnefndinni til menntamálaráð-
hcrra s.l. föstudag. Hclzta nýmæli laganna cr dcildaskipdng í Þjóðminjasafni með deild-
arstjórunt og landsráð um þjóðminjavörzlu. Gert cr og ráð fyrir landsminjavörðum, scm
séu fulltrúar Þjóðminjasafns hvcr í sínum landshluta.
Þá var gcngið til stjórnarkosningar til tvcggja ára. Endurkosnir voru Hörður Ágústsson
formaður og Þórhallur Vilmundarson skrifari. Gísli Gestsson baðst undan cndurkosningu
til gjaldkcrastarfa og var Inga Lára Baldvinsdóttir kjörinn gjaldkcri. Þór Magnússon var
kjörinn varaformaður og Mjöll Snæsdóttir endurkjörinn varaskrifari, en Elsa E. Guðjóns-
son var kosinn varagjaldkeri. í fulltrúaráð skyldi kjósa helming fulltrúa, þrjá að tölu, og
voru þeir Björn Þorstcinsson, Gils Guðmundsson og Halldór Jónsson endurkjörnir full-
trúar. Vcgna fráfalls Sigurðar Þórarinssonar, scm sæti átti í fulltrúaráði, var Lilja Árna-
dótdr kosinn fulltrúi. Endurskoðcndur voru endurkjörnir þcir Höskuldur Jónsson og Páll
Líndal.
Þessu næst flutti Hjörleifur Stefánsson arkitckt crindi um Hegningarhúsið við Skóla-
vörðustíg, rakti byggingasögu þcss og sýndi uppdrætti og myndir til skýringar. Fundar-
mcnn þökkuðu fyrirlesara fróðlegt erindi mcð lófataki. Bornar voru fram nokkrar fyrir-
spurnir, scm fyrirlesari svaraði.
Flcira gcrðist ckki. Fundi slitið kl. 22.47.
Hörðttr ÁgiUtsson Þórhalhtr Vilmiwdarsoii