Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 147
RITASKRÁ DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS
151
Áttræð: Þorbjörg Sigurhjartardóttir ljósmóðir. Tímitin, Þjv. 17.
ágúst.
[Ritd.] Ferðabók hjóna: Sigríður og Birgir Thorlacius: Ferðabók.
Bókaútgáfan Edda, Akureyri. Árni Bjarnarson, 1962. Vísir 18.
des.
1963 Hundrað ár í Þjóðminjasafni. [2. útg. með enskum skýringum
aftan við. 1. útg. 1962.]
Um Hólakirkju. Leiðsögn um kirkju og kirkjugripi. 2. útg. [Með
nokkrum breytingum. 1. útg. 1950.]
íslenzkur tréskurður. Sýning á aldarafmæli Þjóðminjasafns íslands
24. febrúar 1963. Rv. 18. s.
Mediaeval church furniture in the National Museum. [Texti með
6 litskyggnum af kirkjugripum í Þjóðminjasafni íslands. Ein-
blöðungur.]
In the National Museum of Iceland. [Texti með 6 litskyggnum af
gripum í Þjóðminjasafni íslands. Einblöðungur.]
[Þýð.] Erik Sonderholm. Danskar bókmenntir 1940—60. Andvari,
88. ár, 2. h. Nýrjlokkur, s. 212—221 (fyrrigrein) og 89. ár, 1. h. Nýr
JJokkur VI, 1964, s. 78-85 (stðari grein).
Járnframstállning. Island. KLNM, VIII. b., d. 58.
Klov. Island. KLNM, VIII. b., d. 580.
Islandske museer. Nordens museer. Váren 1960-váren 1963, s. 65—
67.
Islands Nationalmuseum 1863 - 24. februar — 1963. Nordisk numis-
matisk unions medlemsblad 1963. Marts, nr. 3, s. 58. [Um
afmælispening Þjóðminjasafnsins.]
Fornar minjar á Skálholtsstað hinum nýja. Mbl. 21. júlí.
1964 Aldarafmæli Þjóðminjasafns íslands. Árb. 1963, s. 38—58.
Fornkristnar grafir á Jarðbrú í Svarfaðardal. Árb. 1963, s. 96-99.
Vatnssteinn frá Bjarteyjarsandi. Árb. 1963, s. 106-109.
Skýrsla um Þjóðminjasafnið 1962. Árb. 1963, s. 128—133.
[Þýð.] Erik Sonderholm. Danskar bókmenntir 1940-60. Sjá 1963.