Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 83
ATHUGASEMD UM LÁGMYND f NORSKU SAFNI
87
Um þetta er ég langt frá því að vera á sömu skoðun og Henrik
Grevenor. Þegar öll þau atriði sem nefnd hafa verið hér að framan
koma saman ber allt að þeim brunni að lágmyndin sé gerð af seinni alda
manni sem verið hefur nokkuð hagur tréskurðarmaður en enginn lista-
maður. Mér er nær að ætla að lágmyndin hafi ekki verið gerð fyrr en
eftir að útgáfa Fetts á myndum Teiknibókarinnar kom út árið 1910.
Hvort mynd þessi hefur upphaflega verið gerð sem folsun (fake) eða
einhver hefur skorið hana sér til gamans veit ég að sjálfsögðu ekki enda
skiptir það ekki máli í þessu sambandi.
Tilvísanir:
1. Elsa E. Guðjónsson safnvörður við Þjóðminjasafn íslands færði mér ljósmyndina árið
1962 þar scm hún vissi að ég hafði þá um nokkurt skeið haft mikinn áhuga á
myndum Tciknibókar og rannsakað þær nokkuð. Ég þakka Elsu hér mcð fyrir þessa
hugulsemi.
2. Hcnrik Grcvcnor, „Et skaaret rclicf fra middclaldcren og dcts tegnede forbillcde".
Feslskrift til Hjalmar Pettersen, Oslo 1926, bls. 263—266.
3. Upplýsingar þessar fékk ég í bréfi frá Albert Stecn, safnverði við Kunstindustri-
museet í Osló, dags. 10. maí 1983. Grevenor segir myndina 27 cm á hæð og 20 cm
á breidd (bls. 264). Málum hans ber því ekki saman við mál Kunstindustrimuseet.
4. „En nærmcre undersokelsc vil hurtig bringe paa det rene at skjæreren har eftergjort
tcgningen i dc mindste dctaljer. Her foreligger en virkelig kopi. Der er ikke en eien-
dommelighct ved personernes holdning, en haarlok eller et foldekast, en detalj ved
dragten som kunstneren ikke med den pinligstc noiagtighct har gjengit efter for-
billedet." Bls. 265.
5. Síðasta málsgrein Grevcnors, bls. 266. „Den stil og de motiver som har fundet sit
uttryk i tegncboken har efter dr. Fetts paavisning været av indgripende betydning for
det ostnorske maleri i Oslo paa Haakon V’s tid. Det er derfor mulig at det netop er
i disse egnc at den islandske kunstncr har hentct sit stof, eller rettere at dct cr her han
har kopieret den monsterbok som danner forbilledet for en række av tegningerne i
hans egen. Det fundne relief fra Kongsberg kan muligens tjene som en yderligere
bekræftelse herpaa, skjont de mangelfulde oplysninger ikke gir mcgen anledning til
at trække nogen slutning. Det vil dog altid bli av betydning at der her i Norge er
fundet et skulpturarbeide der ogsaa foreligger som tegning i cn islandsk skitsebok fra
slutningen av 1400-aarene. —“
Ég færi Kunstindustrimuseet í Osló bestu þakkir fyrir góða og fljóta fyrirgrciðslu og
einnig fyrir birtingarleyfi ljósmyndarinnar. Einnig þakka ég Árnasafni í Kaupmanna-
höfn fyrir leyfi til birtingar á ljósmyndinni úr Teiknibókinni AM 673a III 4to fol. 9r.
TRANSLATION
by Terry G. Lacy
Remarks on a Bas-Rclicf in the Norwegian Museum
A good twenty years ago I ran across a photograph from the Kunstindustrimuseet in
Oslo.1 In the photograph were two small insets, one a picture of a bas-reliefin wood, thc