Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Síða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Síða 83
ATHUGASEMD UM LÁGMYND f NORSKU SAFNI 87 Um þetta er ég langt frá því að vera á sömu skoðun og Henrik Grevenor. Þegar öll þau atriði sem nefnd hafa verið hér að framan koma saman ber allt að þeim brunni að lágmyndin sé gerð af seinni alda manni sem verið hefur nokkuð hagur tréskurðarmaður en enginn lista- maður. Mér er nær að ætla að lágmyndin hafi ekki verið gerð fyrr en eftir að útgáfa Fetts á myndum Teiknibókarinnar kom út árið 1910. Hvort mynd þessi hefur upphaflega verið gerð sem folsun (fake) eða einhver hefur skorið hana sér til gamans veit ég að sjálfsögðu ekki enda skiptir það ekki máli í þessu sambandi. Tilvísanir: 1. Elsa E. Guðjónsson safnvörður við Þjóðminjasafn íslands færði mér ljósmyndina árið 1962 þar scm hún vissi að ég hafði þá um nokkurt skeið haft mikinn áhuga á myndum Tciknibókar og rannsakað þær nokkuð. Ég þakka Elsu hér mcð fyrir þessa hugulsemi. 2. Hcnrik Grcvcnor, „Et skaaret rclicf fra middclaldcren og dcts tegnede forbillcde". Feslskrift til Hjalmar Pettersen, Oslo 1926, bls. 263—266. 3. Upplýsingar þessar fékk ég í bréfi frá Albert Stecn, safnverði við Kunstindustri- museet í Osló, dags. 10. maí 1983. Grevenor segir myndina 27 cm á hæð og 20 cm á breidd (bls. 264). Málum hans ber því ekki saman við mál Kunstindustrimuseet. 4. „En nærmcre undersokelsc vil hurtig bringe paa det rene at skjæreren har eftergjort tcgningen i dc mindste dctaljer. Her foreligger en virkelig kopi. Der er ikke en eien- dommelighct ved personernes holdning, en haarlok eller et foldekast, en detalj ved dragten som kunstneren ikke med den pinligstc noiagtighct har gjengit efter for- billedet." Bls. 265. 5. Síðasta málsgrein Grevcnors, bls. 266. „Den stil og de motiver som har fundet sit uttryk i tegncboken har efter dr. Fetts paavisning været av indgripende betydning for det ostnorske maleri i Oslo paa Haakon V’s tid. Det er derfor mulig at det netop er i disse egnc at den islandske kunstncr har hentct sit stof, eller rettere at dct cr her han har kopieret den monsterbok som danner forbilledet for en række av tegningerne i hans egen. Det fundne relief fra Kongsberg kan muligens tjene som en yderligere bekræftelse herpaa, skjont de mangelfulde oplysninger ikke gir mcgen anledning til at trække nogen slutning. Det vil dog altid bli av betydning at der her i Norge er fundet et skulpturarbeide der ogsaa foreligger som tegning i cn islandsk skitsebok fra slutningen av 1400-aarene. —“ Ég færi Kunstindustrimuseet í Osló bestu þakkir fyrir góða og fljóta fyrirgrciðslu og einnig fyrir birtingarleyfi ljósmyndarinnar. Einnig þakka ég Árnasafni í Kaupmanna- höfn fyrir leyfi til birtingar á ljósmyndinni úr Teiknibókinni AM 673a III 4to fol. 9r. TRANSLATION by Terry G. Lacy Remarks on a Bas-Rclicf in the Norwegian Museum A good twenty years ago I ran across a photograph from the Kunstindustrimuseet in Oslo.1 In the photograph were two small insets, one a picture of a bas-reliefin wood, thc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.