Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 59
FRJÓGREINING TVEGGJA JARÐVEGSSNIÐA A HEIMAEY
63
skýringin gæti verið sú, að mjaðjurtafrjóbeltið sé mjög staðbundið
fyrirbæri, sbr. það sem sagt er hér á undan um staðhætti á sýnatöku-
stað.
í Skálholtslínuritinu (Þorleifur Einarsson 1962, 1963) verður mikil
aukning á mjaðjurtarfrjói neðan Vlla+b, en jafnframt áður en einkenna
landnáms tekur að gæta þar í frjóregninu. Það er því enn álitamál
hvemig túlka ber mjaðjurtafrjóbelti Herjólfsdalslínuritsins. Einungis
frekari rannsóknir á áhrifum landnáms á gróðurfar landsins, eins og þau
koma fram við frjógreiningu, eru líklegar til að varpa ljósi á þetta atriði.
Þakkir
Fyrra sniðið, sem var frjógreint, - Herjólfsdalur -, var að öllu leyti
unnið á meðan greinarhöfundur var við framhaldsnám við Háskólann í
Lundi, og öll starfsaðstaða við Kvartárbiologiska laboratoriet þar var
góðfúslega veitt. Ferðakostnað hefur Vestmannaeyjakaupstaður greitt
svo og uppihald og laun við sýnatöku. Vísindasjóður greiddi laun fyrir
úrvinnslu á seinna sniðinu, — Torfmýri A —, en Raunvísindastofnun
H.Í., Jarðfræðastofa, lagði til vinnuaðstöðu. Fyrir milligöngu Margrétar
Hermannsdóttur hljóp Vestmannaeyjakaupstaður undir bagga með
greiðslu við gerð lokaskýrslu. Þorleifur Einarsson og Guðrún Larsen
lásu grein þá, er hér birtist, í handriti. Öll þessi fyrirgreiðsla er hér með
þökkuð.
Heimildir
Andersen, S.Th. 1979: Identification of wild grass and cereal pollen. Danm. Geol.
Unders., Árbog 1978, s. 69-92.
Árni Magnússon og Páll Vídalín, 1980: Jarðabókin I. Vestmannaeyja- og Rangárvalla-
sýsla. Kaupmannahöfn 1913-1917, ljósprent, Sögufélag, Reykjavík.
Baldur Johnsen, 1939: Observations on the vegetation of the Westman Islands. Vísinda-
félag Islendinga XXII. 40 s.
- 1941: Gróðurríki Véstmannaeyja. Náttúrufræðingurinn, 11:1-2, s. 47-52.
Bartley, D. 1973: The stratigraphy and pollen analysis of peat deposits at Ytri Bægisá
near Akureyri, Iceland. Geol. Fören. Förhandl. 95, s. 410-414.
Beug, H.J. 1961: Leitfaden derPollenbcstimmung. I. Gustav Fischer Verlag, Stuttgart. 63 s.
Elsik, W.C. 1971: Microbiological degradation of sporopollenin. - í: Brooks, J. o.fl. (rit-
stj.): Sporopollenin. s. 480-511. Academic Press, London, New York.
Fredskild, B. 1973: Studies in the vegetational history of Greenland. Medd. Grönland,
Bd 198, nr. 4. Reitzels forlag, Köbenhavn. 245 s.
Fægri, K. og Iversen, J. 1966: Textbook ofpollen analysis. Munksgaard, Köbenhavn. 237 s.
Gizur Pétursson 1938: Lítil tilraun um Vestmannaeyja háttalag og bygging (ritunartími
óviss) I: Þorkell Jóhannesson: Örnefni í Vestmannaeyjum, s. 93—108. Hið ísl. Þjóðvina-
félag, Reykjavík.