Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 142
146
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Munir og minjar: Fornar bjöllur. Tíminn 5. maí.
Munir og minjar: Elzti Færeyingurinn. Tíminn 16. jútií.
[Ritd.] Ferðabók Hendersons - lifandi lesning fyrir fslendinga eftir
140 ár. Tíminn 12. des.
Gömul hús í Skagafirði. [Útvarpserindi.] Jólablað Tímans, s. 5-8.
1958 Sigurður málari. Sigurður Guðmundsson málari. Mitiningarsýning
Pjóðminjasafnsins 1833—1958, s. 1—2. [Sýningarskráin mun öll
samin af K.E.]
Þrjú kuml norðanlands. Árb. 1957—1958, s. 130-144.
Skýrsla um Þjóðminjasafnið 1956. Árb. 1957—1958, s. 145—148.
[Ritd.] Listræn bréfaútgáfa. Skrifarinn á Stapa. Sendibréf 1806—
1877. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. — Bókfellsútgáfan,
Reykjavík, 1957. Dagskrá, 2. árg., 1. h., s. 6(5-67.
[Ritd.] Merk minningabók nútímamanns. Endurminningar Sveins
Björnssonar. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. ísafoldarprent-
smiðja, Reykjavík. Dagskrá, 2. árg., 1.h., s. 67—69.
[Ritd. ] Saga manns - héraðs — þjóðar. Arnór Sigurjónsson: Einars
saga Ásmundssonar. Fyrra bindi. Bóndinn í Nesi. Bókaútgáfa
Menningarsjóðs. - Reykjavík 1957. Dagskrá, 2. árg., 1. h., s. 69—
71.
Dopfunt. [Innskot.] KLNM, III. b., d. 244.
Eldhus. Island. KLNM, III. b., d. 558-559.
Eldstál. Island. KLNM, III. b., d. 563.
[Ritd.] Erik Wahlgren: The Kensington Stone, a mystery solved.
The University of Wisconsin Press. Madison, 1958. Skírnir
CXXXII. ár, s. 256-258.
Viking Archaeology in Iceland. Priðji víkingafundur. Third Viking
Congress. Reykjavík 1956. Árbók hins íslenzka fornleifafélags. Fylgirit
1958, s. 25—38. [Erindi flutt á fundinum.]
Friðrik Ásmundsson Brekkan. [Minningarorð.] Alþbl., Tíminti
26. apríl.
Byggðasafn Þingeyinga að Grenjaðarstað opnað. Mbl. 19. júlí.
[Frétt frá Þjóðminjasafninu.]