Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 11
KUMLATEIGUR í HRÍFUNESI í SKAFTÁRTUNGU I 15 6. mynd. Grjóthleðslan yfir karlmannskumlinu 1981. Eftir teikningu Kristjáns Eldjárn. og haugfé, ótvírætt segja aðra sögu. Beinin eru ákaflega illa varðveitt og miklu verr en beinin úr barnskumlinu. Var ekki unnt að hafa hendur á neinu heilu beini, enda voru þetta mest smábrot, dreifð innan um sandinn, einkanlega um miðbik grafar. Fór því víðsfjarri að unnt væri að sjá nokkra röð og reglu, og þess vegna t.d. ekki viðlit að fullyrða í hvorum enda grafar höfuðið hefur legið. Til marks um ruglinginn er það að Árni Jónsson, sem kom að öllu óhreyfðu, sá og hirti tennur sem voru vestarlega í gröfinni og svo aðrar sem voru austarlega. Hélt hann þessu aðskildu af því að hann taldi sjálfsagt að hvorar um sig hlytu að vera úr sömu persónu og beinaleifarnar þá úr tveimur manneskjum. En reyndar eru tennurnar allar úr sama manni, sbr. greinargerð Jóns Steff- ensens hér á eftir. Þá ber þess að geta að um miðju grafar, þar sem beinaleifarnar voru, var sandurinn laus í sér og sumsstaðar holrúm í hann án þess að ljóst væri af hverju slíkt stafaði. Tilgangslaust var, enda ekki vinnandi vegur, að staðsetja hverja beinflís, en vandlega var þess gætt að tína þær saman, þær sem á annað borð loddu saman. Jón Steff- ensen hefur gert eftirfarandi skýrslu um beinin: „Bein frá Hrífunesi 1981 (H-143). Mjög fúnar beinaleifar mest brot úr löngum leggbeinum, en svo illa farin að ekki verður greint úr hvaða, utan lítils parts af neðsta hluta lærleggs og óvíst úr hvorum þeirra. Kletthluti hægra og vinstra gagnaugabeins. 5 tennur með hluta af rót- inni og glerjungur (króna) 11 tanna. Þessar tennur eru allt fullorðins- tennur: 6 jaxlar, 5 forjaxlar, 4 vígtennur og 1 framtönn. Auk þess er talsvert af glerjungsbrotum, sem virðast öll vera úr framtönnum. Tannslit er svo að skín í tannbein á pörtum. Þessar beinaleifar benda til þess að um einn fullorðinn mann sé að ræða, en um kynið verður ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.