Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 165
RITASKRÁ DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS
169
Athugasemd um Kapellulág í Grindavík. Árb. 1979, s. 187—188.
Ásgrímssafn 20 ára. Innan í korti Ásgrímssafns, gefnu út í tilefni
afmælisins. 2 s.
Ávarp forseta íslands. [Flutt á ráðstefnu Sambands íslenskra dýra-
verndunarfélaga.] Dýraverndarinn, 66. árg., 1. tbl., s. 4—6.
Textaspjald frá Skálholti. Þjms. 10881. Gripla IV. Stofnun Árna
Magnússonar á íslandi. Rit 19, s. 9—21. [Helgað Einari Ól. Sveins-
syni áttræðum 12. des. 1979.]
Láttu róminn ryðjast út. — Um rímnaskáldskap Hans Baldvins-
sonar. Norðurslóð. Svarfdælsk byggð & bœr, 4. árg., 10. tbl., jólablað,
s. 10-11.
Betra er heilt en vel gróið. Takmark. Lítið fréttabréf um heilbrigðis-
mál, 5. árg., 1. tbl., s. 1.
Þeir kölluðu hann Sigga séní. Þjóðleikhúsið. Leikskrá. Smalastúlkan
og útlagarnir. Höfundar: Sigurður Guðmundsson og Þorgeir Þorgeirsson.
31. leikár - 16. viðfangsefni — apríl 1980, s. 7—9.
„Ég heyrði einhvern í útvarpinu vera að tala um veislustjóra á
Bessastöðum.“ Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, skrifar dag-
bók síðastliðinnar viku fyrir Helgarpóstinn. Helgarpósturinn 20.
júní.
[Áramótaávarp.] Mbl., Tíminn, Þjv. 3. jan.
[Ávarp við þinglausnir 25. maí.] Mbl., Timinn, Þjv. 30. maí.
Með tilkomu skólans hafði Norðurland stækkað. [Ávarp í
Möðruvallakirkju í Hörgárdal á aldarafmæli Menntaskólans á
Akureyri 15. júní.] Mbl. 17. júní.
Minning um prófessor Delargy. Shanachie. Mbl. 25. okt.
Ingólfur Árnason frá ísafirði. [Minningarorð.] Mbl. 23. nóv.
1981 Úr Víðidal til Vesturheims. Minningar dr. Valdimars J. Eylands
prests í Vesturheimi, skráðar af honum sjálfum. Rv. [Inngangs-
orð, ’Höfundur kynntur*, eftir K.E., s. 7—8.]
[Þýð.] Wilhelm Busch: Max og Mórits. Strákasaga í sjö strikum.
Rv. [’Wilhelm Busch og myndasaga hans um Max og Mórits’
eftir þýð., s. 9-11. Þýðingin fjölrituð í 6 eintökum 1976.]