Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 82
86 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS listar. Umgjörðin um myndflötinn er engin hindrun hjá miðaldalista- mönnum ef þeim býður svo við að horfa. Þeir rjúfa hana oft til að ná hreyfingu og lífi í verk sín og leyfa persónunum að hreyfa sig frjálst innan rammans sem utan. Oft skera þeir líka af þeim eða klæðum þeirra. Hvort tveggja gerir höfundur Júdasarkoss Teiknibókarinnar (3. mynd). Svo að dæmi séu tekin má nefna að fætur Malkusar ná langt niður fyrir umgjörðina. Mikið er skorið af hermanninum hægra megin, en hattur hans er heill og hár einnig, en hvort tveggja nær langt út fyrir umgjörðina og rýfur hana. Einnig er skorið af Pétri postula, bæði geislabaug hans og klæðum. Þá er ramminn rofinn af vendinum sem hermaðurinn vinstra megin heldur á loft. Öðruvísi er þessu háttað í lágmyndinni. Þar er öllum persónum haldið kirfilega innan rammans, hvorki skorið þar af mönnum né klæðafellingum en þó er aðeins numið af sverði hermannsins sem er lengst til hægri. Eins og fyrr segir finnst Grevenor fullkomin samsvörun vera með lágmyndinni og mynd Teiknibókar og nefnir þar sem dæmi hárlokka og fellingar. Ekki sé ég betur en hár Péturs postula sé harla ólíkt í myndunum tveimur. í lágmyndinni sést ekki krúnan á höfði hans, lokkarnir fram á ennið eru ólíkir, einnig lokkarnir sem liðast aftur á hnakkann. Þá vantar alveg hárlokkinn fram á enni Krists. Geislabaug- urinn á höfði hans er svo þungur og viðamikill að hann virðist vera að sliga hann. Líkist hann helst björgunarhring. í Teiknibókinni er Kristur sýndur sem ungur maður með stór kvik augu. Júdas er aftur á móti ljótur og lymskulegur á svip, totumjótt hafurskeggið undirstrikar flátt- skap hans. f lágmyndinni er Kristur sýndur sem örvasa gamalmenni, reyndar má segja um allar persónur lágmyndarinnar að þær séu vel við aldur. Lágmyndin er þunglamaleg, persónur klaufalegar og lífvana. Yfir- bragð hennar er ópersónulegt og höfundinn skortir innlifun í atburðinn andstætt mynd Teiknibókarinnar, en þar hefur listamaðurinn lifað sig inn í hinn dramatíska atburð sem hann er að lýsa. Kemur þetta fyrst og fremst fram í heildarsvip myndarinnar, byggingu hennar, hreyfmgum, klæðafellingum, svipbrigðum, stíl og teikningu yfírleitt. Grein sinni lýkur Grevenor á því að segja að stíll og fyrirmyndir sem komi fram í Teiknibókinni hafi að mati Harry Fetts verið mjög mikil- vægar fyrir aust-norska málaralist á dögum Hákonar háleggs. Grevenor telur því hugsanlegt að íslenski Teiknibókarhöfundurinn hafi sótt efni sitt þangað eða eins og hann orðar það „kópíerað þar þá teiknibók sem er fyrirmynd allmargra teikninga í bók hans“. Lágmyndina frá Kóngs- bergi telur Grevenor geta verið frekari staðfestingu á þessu.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.