Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 153
RITASKRÁ dr. kristjáns elpjárns
157
[Áramótaávarp.] Alþbl., Mbl., Þjv. 3. jan.
|Ávarp á Austurvelli 17. júní.] Alþbl. Í8. júní, Mbl., Tíminn, Þjv.
19. júní.
1970 [Ritstj.] Fyrirlestrar Minningarsjóðs Ásu Guðmundsdóttur
Wright. The Ása G. Wright Memorial Lectures. I Hákon Christ-
ie: Stavkirkene i bygningshistorisk sammenheng. Rv. Þjóðminja-
safn fslands.
Útskurður frá Skjaldfönn. Árb. 1969, s. 45—56.
Tvær doktorsritgerðir um íslenzk efni. Árb. 1969, s. 99—125.
[Þýð.] Kurt Piper: Kirkja Hamborgarmanna í Hafnarfirði. Árb.
1969, s. 126—130. [Endurpr. í Alþýðublaði Hafnarjjarðar, XXIX.
árg., XII. tbl, s. 11-12.)
Fornleifafundur í Ytri-Fagradal. Árb. 1969, s. 131—135.
Athugasemd um myndina af Jóni Vídalín. Árb. 1969, s. 136.
Minnzt tveggja manna. Árb. 1969, s. 137—139. [Um Sigurð Egils-
son og Tryggva Samúelsson.]
Halasnælda. Hugur og hönd. Rit Heimilisiðtiaðarfélags íslands, s. 24—
25.
Vi vil stá vagt om vor kulturarv. Uddrag af præsident Kr. Eld-
jarns nytárstale. Nyt fra Island, 10. drg., nr. 1-2, september 1970, s.
7-9.
Ávarp vegna XIII. þings Sygeplejerskers Samarbejde i Norden.
Tímarit Hjiíkrunarfélags íslatids, 2.-3. tbl., s. 31. [Á dönsku.]
[Áramótaávarp] Mbí., Títninn 3. jan.
Þjóðin hefur endurheimt Þjórsárdal. Orkuverið sögulega
táknrænt. [Ræða við vígslu Þjórsárvirkjunar við Búrfell 2. maí.]
Mbl. 5. maí.
[Ávarp á 25 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna.] Mbl., Títninn, Þjv.
25. okt.
Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns, í ríkisútvarpið 10.
júlí 1970 [vegna fráfalls Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra,
konu hans og dóttursonar]. Tíminn 11. júlí.
íslendingar eru tengdir Norðurlöndum órjúfanlegum böndum.