Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 159
RITASKRÁ dr. kristjáns eldjárns
163
Nielsen: Oversigt over nordiske lovregler om værn af vore omgi-
velser. Rv. Þjóðminjasafn íslands.
Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi: Horfnir starfshættir og
leiftur frá liðnum öldum. Rv. [Formáli eftir K.E. s. 7-8.]
Jón Steffensen: Menning og meinsemdir. Ritgerðasafn um mót-
unarsögu íslenzkrar þjóðar og baráttu hennar við hungur og
sóttir. Rv. [Inngangsorð eftir K.E., ’Höfundurinn og verk hans‘,
s. 7-9.]
Lítill viðauki við greinina Punktar um Hraunþúfuklaustur í Árbók
1973. Árb. 1974, s. 152.
Undirgangurinn í Skálholti. Afmœlisrit Björns Sigfússonar, s. 168—
188.
Leikur er barna yndi. Hugur og hónd. Rit Heimiíisiðnaðarfélags
íslattds, s. 18—20.
Helgigripir úr íslenzkri frumkristni. Tíðindi Prestafélags hins forna
Hólastiftis, IV. h., s. 5—13.
Welcome to Iceland. Welcome to Iceland, 76, s. 5-13.
[Minni Kanada. Ræða flutt á íslendingadeginum á Gimli 4. ágúst
1975. Á ensku og íslensku.] Lögberg-Heimskringla 21. ágúst.
[Endurpr., ’Toast to Canada4, í Icelandic Canadian. Autumn 1975,
s. 7-9).]
Ræða forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárn flutt í samsæti íslend-
inga í Vancouver 9. ágúst 1975. Lögberg-Heimskringla 20. nóv.
[Áramótaávarp.] Mbl., Tíminn, Pjv. 3. jan.
[Ávarp í veislu til heiðurs konungi Svíþjóðar, Karli XVI Gústaf,
10. júní 1975.] Mbl., Tíminn, Pjv. 11. júní.
„Traustir skulu hornsteinar hárra sala.“ [Ávarp við lagningu
hornsteins að Sigölduvirkjun 15. ágúst 1975.] Tíminn 19. ágúst.
1976 Stefán Aðalsteinsson: Svarfdælingar. Fyrra bindi. Rv. [’lnngangs-
orð‘ eftir K.E. s. 5—14.]
[Þýð.] Wilhelm Busch: Max og Mórits. Sjá 1981.
Blástursjárn frá Mýnesi. Árb. 1975, s. 103—105.
Grafskrift járnsmiðsins. Árb. 1975, s. 106.