Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 181

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 181
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1983 185 skýrslu 1979, var komið til geymslu inn í stærra húsið frá Vopnafirði, í Árbæjarsafni. Þá ber þess að geta, að mikið átak var gert í söfnun gamalla bátavéla, einkum glóðarhausvéla, sem voru allsráðandi í fiskiskipaflotanum fyrir daga dieselvélanna. Réðst Pétur G. Jónsson í að fara norður á Vatnsnes og sækja þangað ýmsar gamlar bátavélar, sem að minnsta kosti sumar hverjar verður hægt að gera vandlega upp sem sýningargripi. Þá hélt hannn áfram viðgerð hinnar gömlu Alpha-vélar frá 1913, sem nefnd var í síðustu skýrslu. Fundur þjóðminjavarða Norðurlanda. Dagana 4.-6. september var haldinn á Akureyri fundur þjóðminja- varða Norðurlanda og yfirmanna friðunarmála, þar sem þau heyra ekki beint undir þjóðminjavarðaembættin. Hafa þessir fundir verið haldnir yfirleitt á hálfs annars árs fresti í löndunum til skiptis og stóð til að halda fund hér á landi árið 1982, sem varð að fresta af óviðráðanlegum sökum. Fundinn sóttu þjóðminjaverðir Noregs og Svíþjóðar, fulltrúi þjóð- minjavarðar Finnlands og yfirmaður friðunarmála í Danmörku, og einnig annað starfsfólk embættanna, alls 17 manns. Frá íslandi sóttu fundinn auk þjóðminjavarðar, Jóna Ósk Guðjónsdóttir skrifstofustúlka, Runólfur Þórarinsson deildarstjóri í menntainálaráðuneytinu og Hjör- leifur Stefánsson arkitekt. Hann skýrði sérstaklega ýmsa þætti viðgerð- armála gamalla bygginga, friðanir og viðgerðir bygginga á Akureyri og sýndi Grundarkirkju. Fundir þessir hafa orðið með tímanum umræðufundir um verndun menningarminja yfirleitt, og var hér rætt um fjölmörg sameiginleg efni á þessu sviði. Þá var farið í skoðunarferðir um Eyjafjörð, að Laufási og Goðafossi, svo og að Gásum. - Hinir erlendu þátttakendur höfðu fæstir komið til íslands áður og má fullyrða, að fundurinn hafi verið mjög gagnlegur og lærdómsríkur fyrir alla, er hann sóttu. — Menntamálaráðu- neytið og Akureyrarbær veittu góðan stuðning til þcss að fundinn mætti halda. Þjóðminjalög. Nefnd sú, sem fyrrverandi menntamálaráðherra skipaði til endur- skoðunar þjóðminjalaga árið 1981 lauk störfum á árinu og skilaði frá sér lagauppkasti til menntamálaráðherra hinn 9. desember. — Er í uppkasti þessu um veruleg nýmæli að ræða og breytingar, svo sem að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.