Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 89
EYVINDARKOFI OG INNRA-HREYSI 93 um orðum í þeirri sem auðsæilega er yngri og danskan lagfærð nokkuð. í skýrslunni segir svo (lauslega þýtt): 7. (ágúst) Fyrst um morguninn var þoka, en kl. 8 um morguninn þegar birti upp fórum við frá Biskupsþúfu. Stuttu eftir að við vorum komnir yfir lítinn læk, sem rennur norðan við þúfuna, komum við auga á rústir af fáeinum kofum. Þangað riðum við þrír og sáum að kofarnir höfðu verið 5 að tölu, með allvel hlaðna veggi og virtist okkur sem búið hafi verið í kofunum fram á síð- asta vor. Síðan lögðum við á Sprengisand. Par rákumst við á breiða slóð og af sporum ályktuðum við að þar hefðu 4 menn gengið. Við ákváðum nú að fylgja þessari slóð fyrst um sinn, sem við og gerðum, enda þótt við sæjum að hún viki nokkuð frá réttri leið, því næst komum við að litlum læk með grasivöxnum bökkum á köflum. Við héldum spottakorn upp með þessum læk og fylgdum slóðinni, uns við sáum fáein hús og skammt þar frá nokkurn fénað. Ég hlóð strax pístólu þá sem ég hafði haft með mér til ferðarinnar, en fylgdarmenn mínir gripu stafi sína og tjaldsúlur, þar eð þeir höfðu ekki önnur vopn við höndina. Við fórum nú á undan lestinni og komum auga á tvo menn, sem gengu frá húsunum, en þegar við hleyptum á eftir þeim, sneri annar maðurinn við, kastaði fyrst frá sér því sem hann hélt á, kom til okkar og heilsaði okkur öllum. Ég spurði hann strax hvað hann héti, en því svaraði hann: „Ég heiti Jón“, en þegar ég neitaði að þetta væri hans rétta nafn, sagði hann: „Ef ég á að segja satt þá er mitt rétta nafn Eyvindur Jónsson“. Hinn maðurinn, sem var í skinnfötum kom einnig til okkar, það var kona hans. Þau báðu okkur innilega að mega halda lífi og griðum. Ég spurði hann hvar hestar lians væru. Hann bauðst strax til að sækja þá, en því boði hafnaði ég. Þá benti hann okkur hvar þeir væru og ásamt einum af mönnum mínum fann ég 4 hesta í hafti (til að hindra að þeir strykju auðveldlega) en hófar þeirra voru mjög gengnir. Við tókum þessar tvær manneskjur og hesta þeirra með okkur og fórum frá bólstað þeirra hálfri stund fyrir hádegi. Hér er mest um vert að búseta Eyvindar í Þjórsárverum austan Þjórsár er staðfest og sagt frá heimsókn í báða bústaði hans þar. Auð- velt er að fylgja frásögninni um fund fyrri bólstaðarins og er staðurinn tiltekinn svo að ekki verður um villst, enda þótt verið og kvíslin, sem rennur sunnan við það séu nafnlaus í skýrslunni. Síðan hefur þetta hvort tveggja verið við Eyvind kennt og nefnast nú Eyvindarkvísl og Eyvind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.