Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 56
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS huganir í Vestmannaeyjum (1939; 1941). Hann segir gróður mjög fá- skrúðugan og telur upp fimm gróðurlendi: Mólendi, valllendi, tún, sandmel og klettagróður. í fuglabyggðum er gróður gróskumestur, enda sér fuglinn fyrir gnótt áburðar. Niðurstöður og ályktanir Með hliðsjón af því sem segir á bls. 57-58 verður ekki farið út í einstök atriði frjólínuritanna tveggja, og sú lauslega mynd af gróðurfarinu, sem dregin var upp hér að ofan, látin duga. Torfmýrarlínuritinu var ætlað það hlutverk að styðja niðurstöður Herjólfsdalslínuritsins, en erfíðleikar við tímasetningu gróðurfarsbreyt- inga í línuritinu gera það að verkum, að slíkur stuðningur er ekki mögulegur, a.m.k. ekki á núverandi stigi rannsóknanna. Ályktanir, sem dregnar voru af Herjólfsdalslínuritinu (Margrét Halls- dóttir 1979), byggja því enn sem fyrr á sömu veiku forsendunum. „Svörin", sem sú rannsókn gaf um hvernig og hvenær áhrifa ábúðar gætir í gróðurfari Heimaeyjar, eru enn jafnloðin og margræð. Ekki verður þó skilist svo við verkefnið, að ekki sé gerð grein fyrir því á hvern hátt megi búast við, að landnám komi fram í gróðurfari á Heimaey. Vitneskja okkar um gróðurfarsbreytingar við landnám er sem vænta má bundin láglendisbyggðum fastalandsins, þar sem land var vaxið birkiskógi/kjarri (Sigurður Þórarinsson 1944; Þorleifur Einarsson 1961, 1962 og 1963; Bartley 1973; Páhlson 1981 og óbirt línurit höf.). Meg- ineinkenni landnámsins á þessum slóðum er fall birkilínuritsins og aukning grasafrjóa. Flest bendir til, að Heimaey hafi aldrei verið vaxin birki, og leiða má líkur að því að víðikjarrið, sem þar óx fyrir 5-6000 árum, hafi verið horfið er líða tók að landnámi, bæði vegna gossins í Helgafelli, sem varð fyrir um 5000 árum (Þorleifur Einarsson 1974:11), og vegna þess að veðurfar tók að versna fyrir um 2500 árum (Þorleifur Einarsson 1975). Frjólínuritin tvö frá Heimaey gefa heldur ekki tilefni til að ætla annað en að kjarrlaust hafi verið í Eyjum er landnema bar að. Hér verður því að leita annarra einkenna, svo sem ræktunar (t.d. kornfrjó), aukningar á frjói ræktunar- og birtukærra jurta (apofytar) og frjóa jurta, sem áður voru óþekktar í flóru eyjarinnar, en bárust með mönnurn fyrir tilviljun (synantropar). Hyggjum fyrst að ræktuninni. Á fyrstu öldum Islandsbyggðar varð þjóðin að vera sjálfri sér nóg í sem flestu. Þá ræktuðu menn víða sitt eigið korn. Örnefni, fornleifafundir og frjógreining benda til þessa. í Herjólfsdalssniðinu mældust Qögur grasafrjó stærri en 40 /j.m. Þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.