Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 77
SMALABÚSREIÐ 81 hagsýni, þótt vera kunni, að bannið við smalabúsreiðum hafi orðið til þess, að menn tóku að velja athæfinu annað heiti. Það hefðu þá verið svipuð viðbrögð og hjá samkomuhúsum og hljómsveitum, sem tókst með ágætum að auglýsa dansleiki sína í útvarpi með kunnáttusamlegu orðalagi, eftir að menntamálaráðherra hafði bannað orðið datis í auglýs- ingum Ríkisútvarpsins árið 1952.38 Sjálfsagt hefur enn dregið úr þessum sið til muna, þegar hætt var að færa frá og smalastarfið datt að miklu leyti úr sögu. En nafnið hélst þó enn um hríð fram að bílaöld og sömuleiðis aðaltilefnið, sem var sam- eiginleg löng orlofshelgi ungs vinnufólks í sama byggðarlagi. ZUSAMMENFASSUNG Reiten der Viehhirten Auf einem Synodus in Siid-Island im Jahre 1592 wurde beschlossen, das sogenannte „Viehhirtenreiten an heiligen Tagen“ zu verbieten. Diese Sitte soll ursprunglich am Fest des isl. Heiligen Þorlákur, 20. Juli, stattgefunden haben, „magna cum scurrilitate“. Die Viehhirten, Burschen und Madchen, hatten dicsen einen Tag frei und ausserdem Anspruch auf gewisse Löhnung von ihren Herrschaften, fíir gutes Hiiten des Viehes. Dann ritten sie scharenweise um die Gegend herum mit „viel Fressen und Saufen, Unsitte und Affenspiel". Es scheint sich herauszustellen, dass diese Gewohnheit vom Anfang an auf das östliche Sudland begrenzt war, und dass sie in diesen Gegenden trotz des Bannes in irgendeiner Form úberlebt hat bis Anfang unseres Jahrhunderts. Dann war es sowieso Schluss mit dem Mclken dcr Schafe, und damit gab es bald keine besondere Viehhirten mehr. Anderes Gesinde als Viehhúter hatten auch in der letzten Zcit an diesen Vergnúgungen teilgenommen. Nach der Rcformation war der Tag auch vom 20. Juli auf den nahelieg- enden Sonntag verlegt worden. Tihísanir: 1. AM 259, 4to, II, 15. Sbr. Huld, safn alþýðlegra fræða íslenzkra, IV, Rvík 1894, bls. 75. 2. Alþingisbækur íslands II, Rvík 1915, bls. 255, sbr. 258, þar sem þetta er talið í 8. grein. 3. Sama rit, bls. 263 og 268. 4. Um Þorláksmessu á sumar, sjá Kristján Eldjárn: Þorláksskrín í Skálholti. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1973, bls. 19—42. 5. Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar, Sögurit II, 1,'Rvík 1903, bls. 61. 6. Sjá t.d. Árbækur Espólíns IV, 25, Þjóðsögur Jóns Árnasonar II, 577, Jónas Jónasson frá Hrafnagili, íslenzkir þjóðhættir 221, Páll E. Ólason, Menn og menntir II, 409, Árni Óla, Grúsk I, 132. 7. Árni Magnússon, Chorographica Islandica. Safn til sögu Islands og íslenzkra bók- mennta, annar flokkur, 1.2. Rvík 1955, bls. 25. 8. AM 61a, 8vo, bls. 10. Sbr. Norges gamle Lovc I, Christiania 1846, bls. 41. Jón Sam- sonarson benti á þessa heimild. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.