Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 172

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 172
176 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS síðasta ári. Hallgerður Gísladóttir B.A. var í hálfu starfi við hin daglegu verkefni eins og síðasta ár. Sendar voru út þrjár spurningaskrár með hefðbundnu sniði, nr. 50 um matargerð og máltíðavenjur, nr. 54 um horn og bein og vinnslu úr þeim efnum og nr. 57 um drykkjarfóng. Auk þess er rétt að nefna hér fyrirspurn um manngerða hella, sem reyndar var send út í okt. 1982, en láðist að geta í skýrslu síðasta árs. Frosti Jóhannsson fil. kand. hélt í þrjá mánuði áfram að skipuleggja heimildasöfnun þá um lifnaðarhœtti í þéttbýli, sem hafist var handa um í fyrra. Komu út fimm nýjar spurningaskrár á því sviði, nr. 51 um launa- vinnu í lattdi, 52 um heimilishœtti, 53 um fiskveiðar á vélbátum, 55 um föl- skylduhætti og 56 um dagamun og félagslíf. Ágúst Georgsson fil. kand. vann í hálfan annan mánuð við að koma í aðgengilegt horf svörum um skútulífið, sem einkum söfnuðust á síðasta ári. Alls bættust 556 númer í heimildasafn deildarinnar, sem er langtum meira en nokkru sinni fyrr á einu ári og a.m.k. 50% meira en í „með- alári“. Er það raunar í réttu samræmi og hlutfalli við aukningu á föstu starfsliði. Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið tvöfaldaði þann styrk, sem veittur var árið áður í tilefni af ári aldraðra til að eiga sarntöl við vist- menn á dvalarheimilum. Var ástæðan sú, að þessi starfsemi hafði mælst einkar vel fyrir naeðal vistmanna og starfsfólks. Þjóðháttadeildin útveg- aði fólk til þess, og unnu á þessu ári Agnes Arnórsdóttir á Höfn í Hornafirði og Hrafnistu í Reykjavík, Gyða Gunnarsdóttir á Hrafnistu í Hafnarfirði, Kristín Ástgeirsdóttir á Hrafnistu í Reykjavík, Ingvar Gunnarsson í Borgarnesi og á Akranesi, Frosti Jóhannsson á ísafirði, Sigríður Sigurðardóttir á Dalvík, Ólafsfirði og Húsavík, Gerður Róbertsdóttir og Hrefna Róbertsdóttir á Akureyri. Starf tveggja síðast- nefndu var í nokkurri samvinnu við Menningar- og fræðslusamband alþýðu, sem um sama leyti var að safna frásögnum aldraðs verkafólks á Akureyri fyrir sögusafn verkalýðshreyfingarinnar. Allar hcimildir, sem þannig safnast eða afrit þeirra, renna til þjóðháttadeildar. Loks skal þess getið, að sögunefnd Reykjavíkur ákvað seint á árinu að leggja nokkurt fé af mörkum til svipaðrar heimildaskráningar meðal aldraðra Reykvíkinga með 200 ára afmæli höfuðstaðarins í huga árið 1986. Því verkefni var hinsvegar ekki lokið um áramót.“ Eftirgerðir safngripa. Á fyrra ári sagði fyrirtækið íslenzkir minjagripir upp samningi sínum við safnið um eftirgerðir safngripa til sölu. f fram- haldi af því gerði safnið samning við Guðbjart Þorleifsson gullsmið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.