Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 90
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS arver. Eldra mun þó að kenna verið við kofarústina og kalla það Eyvindarkofaver. Einar Brynjólfsson segir að kofarnir hafi verið 5 og má það til sanns vegar færa, en gjarnan hefði hann mátt lýsa þeim aðeins nánar. Aldrei hafa verið bornar brigður á að rústir þær, sem nú eru alkunnar í Eyvindarveri séu einmitt þær húsaleifar sem Einar Brynj- ólfsson fann og Eyvindur var þá nýfluttur úr, enda hafa þær verið í al- faraleið eftir að ferðir hófust aftur yfir Sprengisand. Búseta Eyvindar og Höllu við hinn bólstaðinn er að því leyti örugg að þar voru þau handtekin, en hins vegar er ekki alveg eins víst hvort sá staður, sem nú er venjulega nefndur Innra-Hreysi sé sá bólstaður þeirra hjúa, sem Einar Brynjólfsson fann. Ýmsir gjörkunnugir menn svo sem Guðjón Jónsson bóndi í Ási8 telja kofana nú alla horfna í kvísl- ina, sem þeir stóðu áður við, og að kofarústin, sem nú er kunn og stendur á bakka Hreysiskvíslar sé ekki hið rétta Innra-Hreysi. Má vera að í þeim orðrómi, að kofarnir séu komnir í ána, felist aðeins minning þess að áður var þetta miklu meira áberandi þegar þarna stóðu fáein hús, sem vissulega eru nú horfin. Þá er því við að bæta að leiðarlýsing Einar Brynjólfssonar á milli bústaðanna er ekki heldur alveg eðlileg. Hann segist fljótlega fara upp með litlum læk áður en hann komi auga á fáein hús o.s.frv. Eðlileg leið liggur upp með Hreysiskvísl og raunar er vart um annað vatnsfall að ræða á þessum slóðum. En Hreysiskvísl er alls ekki lítill lækur heldur drjúgstór á, og verður að líta nánar á þessa frásögn. Daginn sem Einar Brynjólfsson fann Eyvind hóf hann ferðina frá Biskupsþúfu og segist þá fara yfir lítinn læk, sem renni á milli Biskups- þúfu og Eyvindarvers, en hér getur ekki verið um annað að ræða en Eyvindarkvísl, sem er svo að segja jafnstór á og Hreysiskvísl, eða með- alrennsli Eyvindarkvíslar tæpir 5 rúmmetrar á sekúndu, en Hreysis- kvíslar um 6 rúmmetrar,9 og mun fáum þykja eðlilegt að kalla hvora sem er lítinn læk eða „en liden Bæk“ eins og stendur í danska textanum. Þó flestir menn nefni það vatnsfall á, sem ekki er hægt að stikla, má þó ekki gleyma því að sums staðar svo sem í Rangárvallasýslu eru mörg vatnsföll nefnd lækir, sem víðast hvar annars staðar væru talin drjúg- stórar ár svo sem Keldnalækur, Stokkalækur, Svínhagalækur o.fl. Sumir þessara lækja eru svipaðrar stærðar og Hreysiskvísl. Einnig heitir Jökulsá á Sólheimasandi öðru nafni Fúlilækur. Þá má í þessu sambandi nefna að rúmum 60 árum síðar skrifar Hjálmar Þorsteinsson í „Veglýs- ingu yfir Sprengisand“: „. . .rétt þar nálægt kemur kvísl að austan og fellur til Þjórsár. Hún heitir Blákvísl, er í henni uppsprettuvatn. Hún er ekki nema stór lækur“ (sbr. hér á eftir). Það er alveg ljóst af röð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.