Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 128
132
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Þakkir
Ég vil að lokum þakka Gísla Gestssyni fv. safnverði og Jóni Steffensen fv. prófessor,
fyrir margvíslegar upplýsingar og gögn sem þeir góðfúslega létu höfundi í té við ritun
þessarar greinar.
Einnig vil ég þakka jarðfræðingunum Guðrúnu Larsen og Margréti Flallsdóttur ásamt
náttúrufræðingunum Helga Hallgrímssyni og Erling Ólafssyni fyrir veitta aðstoð í sam-
bandi við greiningu sýna, sem tekin voru árið 1981.
Heimildir:
Brynjúlfur Jónsson. Rannsóknir á Norðurlandi sumarið 1900. Árbók hins íslenzka forn-
leifafélags 1901, bls. 7-27. Reykjavík 1901.
Brynleifur Tobíasson. Heim að Hólum. Sögufélag Skagfirðinga 1943.
Byskupasögur II. Reykjavík 1948.
Gísli Gestsson. Óprentuð skýrsla um rannsókn á Hofi í Hjaltadal 1955.
Guðmundur Ólafsson. Óprentuð skýrsla um rannsókn á Hofi í Hjaltadal 1981.
Haraldur Sigurðsson. Útbreiðsla íslenzkra gjóskulaga á botni Atlantshafs. í Eldur er í
norðri. Afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni sjötugum 8. janúar 1982. Bls. 119-127.
íslenzk fornrit I. Landnámabók. Reykjavík 1968.
íslenzk fornrit V. Laxdæla saga. Reykjavík 1934.
íslenzk fornrit VII. Grettis saga Ásmundarsonar. Reykjavík 1936.
íslenzkt fornbréfasafn I—XVI. Kaupmannahöfn og Reykjavík 1857—1972
Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns IX. Kaupmannahöfn 1930.
Jón Steffensen. Óprentuð skýrsla um rannsókn á beinum frá Hofi í Hjaltadal.
Jónas Jónasson. Islenzkir þjóðhættir. Reykjavík 1934.
Kulturhistorisk leksikon for nordisk ntiddelalder V. Grav og gravskik, d. 437-447,
Reykjavík 1960.
Matthías Þórðarson. Skeljastaðir, Þjórsárdalur. í Forntida gárdar i Island, bls. 121-136 og
308—310. Kobenhavn 1943.
Ólafur Lárusson. Landnám í Skagafirði. Sögufélag Skagfirðinga 1940.
Olaf Olsen. Horg, hov og kirke. Kobcnhavn 1966.
Sigurður Vigfússon. Rannsóknarferð um Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur 1886. Árbók
hins íslenzka fornleifafélags 1888-1892, bls. 76-123. Reykjavík 1892.
Sveinbjörn Rafnsson. Studier i landnámabók. Lund 1974.
Sýslu og sóknarlýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1873. II Skagafjarðarsýsla.
Akureyri 1954.
SUMMARY
In October 1955 when an old farmhouse at Hof in Hjaltadalur was torn down by a
bulldozer, remains of human skeletons were discovered. Archaeological research con-
firmed the discovery of an unknown christian cemetery. Osteological examination
showed that the bones were of at least 8 individuals of which five were male, two female
and one youth.
Onc of the males (K—42) showed signs of leprosy, and his grave was the only one
where traces of a cofifin could be found. No objects were found in any of the graves.
In 1981, when a ditch was dug through the site, four more graves were found, three