Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1983, Blaðsíða 66
70
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
IUV K»L IH^WV IU II HTWUIt' TJP ru W’Vi
i tötyt* j tjctTnrngft ]:o nð crð;t tjnfft-vl?n njilojt \)Cfí
tlw tf? Æ n ijfóW nfitn <?n kenn þnMrng
m mm0unfi mnri nt> |jclíti fictftgi 05 fpjmft* (Sn *>
|ift a fmrm vcg jm íV^ c’fjftítofl^Gjjo ft5 cfmig^ tóe
cfí f?ic% ?m)m |fr togin títif fft p ftidflg-
ú tnwní* pm tsflwpmfllrt fm j tnttú og tjcTmrm f?Kf|0
I. Ekki er vitað ttm tteinar myttdirfrá smalabúsreiðum. Pessi tttynd er úr Jónsbókarhandrititiu AM
345, fol. frá lokum 76. aldar eða líkum tíma og stnalareiða sést fyrst getið. Á þessari blaðsíðu lög-
bókarinttar erfjallað utn kvetmagiftingar, og á myndin trúlega að sýna félaga í brúðkaupsreið. Ekki
er ósennilegt, að svipuð áfóll haft getað hent menn í hinum „blygðunarlausu" smalareiðum. Ljósm.:
Jóhanna Ólafsdóttir. Stofnun Ártna Magnússonar.
2
ítarlegasta lýsing á smalabúsreiðum fyrir 1600 er í Biskupasögum
Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal (1665-1736). Eins og Oddur
biskup tengir hann siðinn við Þorláksmessu á sumar 20. júlí4 og segir
síðan:
„Af þessari papisku, svo sem forgiftugum brunni, uppspratt sá ósiður
hjá almúgafólki, helst á austursveitum, sem kallaðist smalabús-reið,
hverri svo var háttað, að smalamaður sérhver, karl eður kona, ef svo
vel geymdu málnytu á sérhverju búi, að ekkert af henni missti máls
fram til Þorláksmessu á sumri, þóttist eiga með sjálfskyldu sjálfræði og
fríun frá allri húsbóndans þjónustu á Þorláksmessu, og þar til máls-
mjólkina undan bestu kú á hverju búi, gjörði af henni osta, grauta, vell-
inga, eftir því sem sérhvern þeirra girnti. Síðan riðu þessir smalamenn,
drengir og stelpur, með sín smalabú um sveitina, fundust hópum saman
í ýmsum plássum, héldu þar átveislur hver með öðrum með einu og