Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 14
14 að hestrinn væri honum gefinn. Menn höfðu og þá trú, að til væri þau hross, er einkar væri veðrspá, og vissu fyrir illviðri og kæmi þá heim til húsa, er vont veðr væri í nánd. J>á héldu menn og, að hross gæti á stundum jafnvel vísað mönnum til bólstaðar þess, er happasæll væri að setjast að á1. J>að lýsir sér annars á öllu, að fornmenn hér á landi hafa fundið það, hversu hrossin vóru þeim ómiss- andi, og fyrir því höfðu þeir mikið traust á þeim, og þótti harla vænt um þau. þ>á var geitfénaðr einn af þeim peningi, sem land- námsmenn höfðu með sér. þ>á er Hallfreðr, faðir Hrafn- kels Freysgoða, flutti bygð sína, misti hann geit og hafr, er eptir varð, í skriðu. Björn sonr Moldagnúps, sem bygði suðr í Grindavík, eptir að þeir feðgar urðu að flytja sig burtu úr Skaptafellssýslu, átti geitfénað svo mikinn, að hann var af því Hafrbjörn kallaðr. þ>órir Helgason fékk hjá Akra-f>óri, sem Guðmundr hinn ríki sótti til sektar, 30 hafra fyrir liðveizlu við hann. A Bergþórshvoli hjá Njáli er getið um hafr einn, er jafnan gekk í túni og enginn mátti á braut reka, og á Austfjörðum eru nefnd geitahús2. Nú er geitfénaðr svo að kalla hvergi nema í Jdngeyjarsýslu, og hann þar næsta fár; en bæði dæmi þau.^er til hafa verið færð, og sem tína mætti til töluvert fleira af, og svo hin mörgu örnefni, sem dregin eru af geit, hafri og kiði, sýna fullljóst, að geitfénaðr hefir verið haldinn mjög víða um land. Hafrar Akra-J>óris, — og það er næsta líklegt, að J>órir Helgason mundi naumast hafa þorað fyrir fjandmanni sínum Guðmundi rfka að þiggja 1) Hrafnk. s., bls. 7—8. Vatnsd. s. kap. 34. bl3. 15. Grettis s., kap. 14. bls. 24. Landn. II. kap. 5. bls. 77. 2) Landn. IV. kap. 12. bls. 270. ísl. forns. I. bls. 170. þáttr af Guunari þiðraudabana prentaðr með Laxd. bls. 252.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.