Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 28
28 og mokuðu fjós, en konur mjólkuðu. Sá er nautpen- ings gætti að vetri, varð að fara á fætr undir eins og lýsti og fara þá út, hvernig sem á stóð og veðr hag- aði sér. Nautpeningsgeymslan, einkum að vetrinum, var því ekkert hægðarverk, enda munu nautamenn optast hafa verið fleiri en einn á búi. ]?að var titt, að einn gætti geldneytanna, en annar kúnna; vóru geld- neytin vanalega í öðru fjósi en kýrnar. Kúafjósið mun ávallt hafa verið heima við bæinn, og stundum jafnvel áfast við bæjarhúsin, svo að innangengt var úr þeim og út í fjósið. Heyhlaðan var áföst fjósinu, og roátti ganga úr því og inn i hlöðuna. Fjósin vóru tvístæð og snéru kýrnar hausunum upp að veggjunum, og má geta nærri, að fjósin hafa á stórbæjum engin smáhýsi verið. Nautafjósið var aptr opt í brottu frá bænum og á stundum úti í skógi. Svo sem áðr er um getið, gengu jafnvel kýr sjálfala á vetrum fyrst á landnámstíma, en það munu þó að eins hafa verið þær kýr, sem sluppu og týndust í skógum, þvf að öllum er auðsætt, að alls- hendis er ómögulegt, að kýr geti gengið hér úti á vetrum, svo að þær haldi nyt. Nautum aptr á móti var beitt mjög, og fyrir því mun nautafjósið hafa ver- ið úti í högum, svo að hægra væri til beitarinnar. f>ess eru dæmi, eins og áðr er sagt, að naut gengu gjafarlaus vetrinn yfir, og það í harðinda árum, enda urðu þau, eins og geta má nærri, opt mjög mögr af slíkri meðferð', en beitin gjörði það að verkum, að nautafjöldinn var miklu meiri en annars hefði verið, ef þeim hefði verið gefið stöðugt inni að vetrinum, og þó að þau yrði opt mögr af beitinni, hafa þau að öll- um líkindum hlotið að verða allvæn, þvf að þeim var 1) Grettia saga, kap. 33. bls. 30. Gísla saga, I. bls. 28—29. Finnboga saga, kap. 32. bls. 58. Laxdæla saga, kap. 24. bls. 64. Harðar saga, kap. 21. bls. 69. Fóstbræðra saga, kap. 5. bls. 17. Egils saga, kap. 84. bls. 211—212, kap. 87. bls. 222.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.