Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 127

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 127
127 agnir, sem lægju hreyfingarlausar, en gætu þróazt og þroskazt, undir eins og skilyrðin væru fyrir þroska þeirra. þessum frjóögnum bakteríanna má því líkja saman við fræ hinna æðri jurta. Fijóagnir þessar geta geymt sóttarefnið í sjer í mörg ár, þótt eigi sjeu þær í neinni lifandi skepnu, þar sem aptur á móti bakterí- urnar sjálfar liða fljótt undir lok, er þær komast út úr dýrunum, nema því að eins að hinum nauðsynlegu skilyrðum fyrir Hfi þeirra sje haidið við á annan hátt. |>að verður þvi auðskilið, að sóttarefnið getur borizt með gömlu skinni af einhverju því dýri, sem dautt er úr miltisbólgu, enda þótt engin baktería sje á því, heldur að eins frjóagnir kvikinda þessara. Frjóagnir þessar er haldið að myndist ekki í blóði sjúkra dýra, meðan þau eru lifandi; en undir eins og dýrið deyr, myndast úr bakteríunum afarmikill Qöldi frjóagna, sem því geta hæglega valdið sýkinni á fjölda-mörgum dýr- um í grenndinni; er það því einkar-áríðandi, til þess að aptra útbreiðslu sýkinnar, að hið dauða dýr sje þegar grafið djúpt í jörð niður, svo að frjóagnirnar geti eigi myndazt sökum þess, að hitinn er svo litill djúpt í jörðu. Hversu frjóagnirnar komast í blóðið á heilbrigðu dýri, vitum vjer enn eigi með vissu. f>að virðist svo, sem frjóagnirnar gjöri opt ekkert mein,þá er þær berast með fæðunni niður í þarmana; berast þær þá burtu aptur með saurnum, án þess að dýrið hafi nokkurt mein af. Stundum aptur á móti virðast þær vera sóttnæmar, er þær komast þessa leið niður 1 dýr- ið. Úr því vjer vitum það, að það veitir mjög auð- velt, að kveykja miltisbólgu í heilbrigðu dýri, með þvi að gjöra ofurlitla stungu inn í hörundið með ein- hverju því verkfæri, sem dýft er niður í vökva, sem bakteríur eru í eða frjóagnir þeirra, þá er það eigi fjarstætt að ætla, að skepnur geti særzt lítið eitt í munninum eða kokinu, er þær tyggja fóður sitt, og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.