Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 31
31 til slátrunar við víst tækifæri, heldr en að það hafí verið venja að láta geitfé ganga í túni. A svfnahirð- ingu minnast sögurnar heldr eigi; en eptir því sem Landnáma segir, gátu þau í fyrstu gengið sjálfala hér á landi. Af Vatnsdælu má sjá, að þau haf gengið á fjöllum uppi og það á haust fram, en seinna meir að minnsta kosti var það þó bannað í lögum, að reka svín á afrétt. Harðar saga sýnir, að bændr í Svínadal í Hvalfjarðarstrandarhreppi höfðu svín sín í heimahög- um, er þeir Hörðr og félagar hans ræntu þeim, enda var það um vor. Eyrbyggja nefnir töðugölt og Víga- Glúms saga annan, og hann svo feitan, að hann gat trautt staðið upp fyrir fitu, enda var honum stolið. í>að litr svo út, sem geltir hafi stöku sinnum fengið að ganga i túni, og er Hklegt, að það hafi verið gjört áðr en átti að slátra þeim, svo að þeir bæði væri vísir, og fitnuðu því betr. Heimgæsir vóru og reknar í haga og passaðar eins og annar fénaðr, en ekki þótti Gretti sá starfi mikilmannlegr, enda fórst honum hann og illa úr hendi1. Eigi er getið um sjúkdóma í fé í fornöld, enda er eigi líklegt, að þeir hafi þá verið jafnmiklir á sauð- fénu eins og nú er titt; en samt vóru fénaðarvanhöld eigi litil. Ýmsir menn, er sekir urðu, lögðust út og lifðu af þvi að ræna og stela fé manna; og þá er margir slíkir menn urðu saman, svo sem Hólmverjar, er vóru fæstir milli 70 og 80, en flestir 200, og Hell- ismenn, er Ingólfr þorsteinsson á Hofi barðist við, þá má geta nærri, að fjáreign þeirra manna, er næstir bjuggu slíkum vogestum, hafi verið harla óviss. f>á urðu menn og fyrir sköðum miklum á sauðfé af óveðr- 1) Njála, kap. 41. bls. 62. Landn. II., kap. 21. bls. 126—127. III. kap. 3. bls. 177. Vatnsdæla saga. kap. 44. bls. 96. Harðar saga kap. 28. bls. 88. Eyrbyggja, kap. 20. bls. 94. ísl. forns. I. bls. 60.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.