Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 51
51 það er raunar eigi svo að skilja, að menn færu til ann- ara landa beinlínis í þeim tilgangi, að stunda einhvern sérstakan atvinnuveg eða eingöngu til að græða fé. Nei; höfuðhvötin til utanferða ungra manna var hin meðfædda löngun æskumannsins, sem þá jókst svo mjög við dæmin, til að sjá heiminn og til að reyna krapta sína, andlega eða líkamlega, og eíla þá; en úr því farið var á annað borð, þótti og sjálfsagt, að afla fjár, og stunduðu menn þá ýmist einn eða fleiri af gróðavegum þeim, er áðr vóru taldir. A utanlandsferð- um þessum vóru ungir menn á stundum að eins eitt eða tvö ár, en stundum aptr svo mörgum árum skipti; en sú varð vanalega raunin, einkum þá er lengi var verið á brottu og menn gátu tekið til hvers er vera skyldi: verzlunar, hernaðar eða konungsþjónnstu, að menn græddu stórfé. En það vóru eigi að eins ungir menn, sem sigldu, heldr og fullorðnir menn, sem opt vóru þá bæði kvongaðir og seztir að búum sínum. Fóru þeir af landi brott, ýmist af þvf, að þeir vóru sekir orðnir, og lögin kváðu svo á, að þeir skyldi vera erlendis annaðhvort meðan þeir lifði eða tiltekinn tíma, eða þá af því, að menn viidu sækja nauðsynjar sínar, svo sem húsavið, til annara landa, og gat opt verið sú ástæðan með, að menn fýsti að heimsækja konunga og aðra höfðingja, sem menn unnu. Slíkar ferðir stóðu sjaldan lengi yfir, er mönnum var sjálfrátt að hverfa heim aptr, þá er þeir vildu, en opt urðu þær þó til fjár. Hversu mikið menn hafi grætt á verzlun, kemr eigi þessu máli við, en að hún hafi eigi verið lítil né arðlaus á stundum, má marka af því, að sami maðr gat jafnvel átt 2 kaupskip í förum í senn og þau kom- ið bæði hlaðin til landsins um sama leyti. í hernaði tóku menn það, sem fénast gat, og að það hafi á 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.