Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 43
43 útróðrar svo góð atvinna, að á þeim mátti græða mik- ið fé, og það á stuttum tíma1. Sveitamenn munu þá hvorki hafa farið 1 ver að jafnaði, né að staðaldri stundað sjó, öðruvísi en svo, að ríkir menn áttu skip og létu húskarla slna eða þræla fara annaðhvort á al- menninga, þar sem þeir vóru nærri, eða þá þangað, er þeir áttu skipsuppsátr, og róa þar um tima meðan vel fiskaðist, enda var vinnukraptrinn þá svo mikill, að vel mátti tvískipta honum. En eins og eðlilegt er, munu sveitabændr sjaldan hafa aflað svo mikinn fisk, sem þeir þurftu til heimila sinna. Mikið þótti undir því komið, að samþykki gott væri með þeim, sem sjó stunduðu úr sömu veiðistöðu, og höfðu menn þá trú, að allar illdeilur og ágreiningr meðal sjómanna væri til ógæfu og spillti jafnvel afla, enda er furðu sjaldan f sögum vorum getið um vígaferli — og var þó for- feðrum vorum gjarnt að grfpa til vopnanna —• eða um mikinn ágreining með sjómönnum, og sést á þvf sem öðru, að trúin er máttug. Venjulegast var það karl- manna vinna, að stunda sjó, en þó geta sögurnar þess, að konur, bæði ambáttir og fijálsar konur, hafi róið til fiskjar. Fyrir kom það og til forna, að fiskr gekk ekki að landi og það jafnvel svo árum skipti, og var það helzt er hörð ár vóru, en þá höfðu menn einatt bjargræði af hvölum, einkum fyrir norðan land. Á almenningum áttu allir hvali, sem nota vildu og notaðgátu; en þá er hval rak, átti sá hvalinn, erland- ið átti; en einatt urðudeilur og víg út úr hvalfeng, og hvalreki varð orsök til þess, að það var skýrt tekið 1) Landn. kap. 29. bls. 148. Grisla saga, I. bls. 47. 48. Laxdæla, kap. 14. bls. 25. Grettis saga, kap. 50. bls. 114. Flóamanna saga, kap. 11. bls. 17. Bárðar saga, kap. 8, bls. 16. Hávarðar saga, kap. 8. bls. 20. Bandam. saga, bls. 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.