Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 103
103 vel dýrahringinn (Zodiakos), sólbrautina (Ekliptika) og heimsáshallana, sést af þvf, sem hann í riti sínu um himininn og um fæðingu og dauða skrásetur um hinn „halla baug“ ('ao^oj y.jxXoc). ,.þ>ví í ferðinni eptir hin- um halla baug sé bæði fólgin samfellan, og hæfileg- leikinn til að hreyfast tvennri hreyfingu (sem sé um- ferðinni um annan lfkama og um sjálft sig)“. Arist. xeaí ysv. xat (pítopáp II. io.). Menn vita, að þeir áttu marga stjörnufræðinga, svo sem Eudoxos og Kallippos o. fl., og um Aristarchos frá Samos vita menn sérstak- lega, að hann var kunnugur hreyfingu jarðarinnar um sólina, svo að Copernicus getur hafa lært það af hon- um; og Euklides, lærisvein Platons, má telja með hin- um mestu rúmfræðingum heimsins. í þvf verklega voru Forngrikkir stjörnufróðari en menn eru nú, þvi himin- inn var þeirra leiðarsteinn, og var þeim því fullljóst, að öll hreyfing himintunglanna fer eptir föstum og ó- bifanlegum lögum. Af þessu drógu þeir þá ályktun, að þessi óbreytta og óbreytanlega hreyfing hlyti einnig að vera óendanleg, eins og hún og að áliti þeirra, sem og Pythagorasar fyr og Keplers síðar, væri samróma (harmonisk) og líku lögmáli háð eins og samsöngur og millibil raddanna. En, — á þennan hátt varð hjá þeim ekki að eins tfminn eilífur fyrir hinni hreinu hugsun (logice), heldur og sjálfur alheimurinn í raun og veru (ontologice) ó- endanlegur, án upphafs og enda, þótt þeim ekki kæmi til hugar að hafa á móti miklum breytingum og jafn- vel byltingum f hinu einstaka. Fyrst nú rúmið með öllum sínum takmörkum og þrátt fyrir þau, ekki verður hugsað öðruvísi en óend- anlegt, og fyrst tíminn sömuleiðis, þrátt fyrir öll apt- urköst, allar skiptingar, allar andstæður, í heild sinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.