Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 18
18 í kringum fjárhúsin, og það þó þau væri í högum úti, vóru og tún; hafa þau án efa verið girt og sauðataðið þá verið haft til áburðar. Slik tún vóru á stundum kölluð gerði, ogber nafnið með sér, að þau hafa um- girt verið1. f>ó túnin hafi án efa verið aðal-ræktunarlandið, þá vóru engjar samt ekki með öllu óræktaðar; það er víst, að forfeðr vorir þekktu vatnsveitingar og notuðu þær á engjar sfnar þeim til bóta. Grímr kögr keypti læk af Ljóti hinum spaka á Ingjaldshóli fyrir 20 hund- ruð, til að veita honum á engi sitt, og hefir þá lækr- inn eptir núverandi verðlagi kostað mikið á annað þúsund króna, og er það ljóst dæmi þess, hversu mik- ils menn í þá tíð möttu vatnsveitingarnar. Um sama lækinn er án efa talað í sögu Hávarðar ísfirðings, og sést þar, að í honum vóru stfflur og þær vel um bún- ar, svo að hemill yrði hafðr á vatninu. Að vísu eru ekki vörzlugarðar fyrir engjum nefndir í sögum vorum, svo að eg hafi tekið eptir, en mjög er lfklegt, að þær hafi sumstaðar umgirtar verið. þ>orsteinn Egilsson á Borg lét gjöra garð yfir þvera Grísatungu milli Langa- vatns og Gljúfrár. Hvort þetta hefir verið vörzlugarðr fyrir engjar eða haga, verðr eigi séð, en víst er um það, að verkið hefir mikið verið, því sagan segir, að hann hafi látið marga menn vera þar að starfi um vor2. í Eyrbyggju er getið um hagagarð milli landa eða landamerkjagarð, og sýnir þetta hvorttveggja, að fornmenn hafa ekki verið smátækir til jarðabótavinn- unnar, og má af slíku geta sjer til, að þeir hafi og látið sér hughaldið, að friða engjarnar með girðingum. 1) Vopnfirðinga saga, Kbh. 1848, bls. 27. ísl. forns. I. bls. 170.; II. bls. 74. Vígastyrs og Heiðarvíga saga, kap. 27. bls. 859. ísi. forns. I. bls. 134—35. 2) Landn. II. kap. 28. bls. 145. Hávarðar saga, bls. 35. Egils saga, kap. 87. bls. 221.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.