Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 45
45 að tiltölu við fólksfjöldann; en með þvf að nautpen- ingsbúin vóru þá svo stór, og auk þess sauðfjár, svfna og geitfjárrækt mikil, þá hljóta menn að hafa haft miklu meira að tiltölu af kjöti, mjólk, skyri og ostum sér til fæðis en nú á timum, og þar sem slíkrar fæðu var nægi- legr kostr, hafa menn að öllum líkindum ekki haft ýkja- mikið af fiski til matar, og fyrir þvf hafa menn eigi haft hvatir til að stunda sjóinn mjög. Sá fiskr, sem eigi var borðaðr nýr, var hertr, og sóttu sveitabændr hann til sjávarins, eins og tíðkazt hefir um langan aldr, og keyptu hann; hafa þeir sjálfsagt borgað hann með afurðum af búum sínum, eða þá með silfri, sem var algengr skileyrir hjá landsmönnum. íslendingar vóru í fornöld sjómenn góðir, enda höfðu þeir tækifæri til að æfa sig í sjómennsku, þar sem nálega hver maðr, er nokkuð vildi að manni vera, fór til annara landa undir eins og aldr leyfði, og vóru menn þá vanalega ýmist hásetar eða skipstjórnarmenn, og með því að landinu er svo háttað, að samgöngur eru greiðastar sjóveg, þá notuðu fornmenn mikið sjó- ferðir og áttu skipakost bæði mikinn og góðan, og það ekki að eins þeir, sem við sjó bjuggu, heldr og þeir sem bjuggu upp til sveita. Sögurnar geta bæði um teinæringa, áttæringa, sexæringa og báta, eða með öðrum orðum, þær tala um þau skip hér á landi auk hafskipanna, sem io, 8 og 6 menn þurfti til að róa, svo að fullskipað væri, en minni skip en sexæringar vóru þá vfst kölluð bátar venjulegast. f>á nefna og sögurnar ferjur, byrðinga og skútur, og virðast það allt hafa verið fremr stór skip. Um skútu er talað, sem á vóru 18 menn. Nefnd er og önnur ferja með 26 mönnum, og róðrarskúta, sem á vóru 40 manns. ]?á er óvinir Vfga-Glúms fóru til Hrfseyjar á Eyjafirði, til að heyja féránsdóm yfir Klængi í Haga, vóru þeir á 4 skipum og höfðu 30 manns á hverju skipi. í Laxdælu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.