Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 94
94 liðna og upphaf hins verðanda, og fyrir því ávallt tak- mark milli tveggja tima (hins liðna og ókomna). Verð- ur því tími ætíð að vera beggja vegna við núið, eins hið fyrsta eins og hið síðasta hugsaða nú (því í rauninni er hvorki fyrsta né síðasta nú til). Sam á sér stað um lok hreyfingarinnar, eins og upphaf hennar. Eins og vér sáum, að hreyfing eða breyting hlýtur að vera til á undan „fyrstu“ hreyfingunni eða breytingunni, eins verður einnig hreyfing eða breyting að vera til á eptir hinni „siðustu“. Ekki hætta hlutirnir jafnsnemma að hreyfast og að vera hreyfanlegir, ekki jafnsnemma að hreyfa og geta hreyft. Eða, fyrst hlýtur hreyfingin sjálf að hætta, og síðan hæfilegleiki hins veranda til að hreyfast og hreyfa. En,— þegar það forgengilega forgengur, þá gerist það af völdum þess, sem eyðir og getur eytt. þetta siðarnefnda verður því að lifa hið forgengilega og útdána, og þá annaðhvort sjálft að líða undir lok, eptir að allt forgengilegt er horfið úr tilverunni, ellegar að öðrum kosti að verða eptir. En, — hvort sem þessi eyðandi kraptur er sjálfur for- gengilegur, eða óforgengilegur, fer á sömu leið. Sé hann forgengilegur, lifir sumt forgengilegt eptir að allt er forgengið, en sé hann óforgengilegur, verður það óforgengilega eptir, sem einmitt hlýtur að hafa líf og hreyfingu. Til hvers lifir það þá? Ákvörðun þess er að setja í hreyfingu, lifa og lífga; hætti það þessu starfi, er það þýðingarlaust, en í Guðs og náttúrunnar riki á ekkert þýðingarlaust heima. Hreyfingin, alheims- lífið, hlýtur því að vera eilift, en ekki vera á stundum, en stundum ekki. Ekkert óreglubundið á sér stað í náttúrunni. Eldurinn leitar ávallt upp, steinninn ætið niður, ekki stundum og stundum ekki. Og loks ber þess að gæta, að sjálf hrörnunin, sjálfur dauðinn er ekki ferð frá verandi til einskis, heldur nokkurs konar breyting úr einu í annað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.