Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 132
132 hunda, kanínur og ýms önnur dýr. Bakteríur þær, er valda sýki þessari, eru afar-smáar og mjög mjóar um miðjuna. Með því að strá nokkrum af kvikindum þess- um í hænsnakjötsúpu, er var þannig undirbúin, að engin kvikindi voru þar fyrir, hefur Pasteur tekizt að halda þessum iitlu kvikindum við lífið út af fyrir sig, og sýna, að sýkin kviknar bæði hjá hænsnum og ýmsum öðrum dýrum, er litlu einu af kvikindunum, er þannig væri með farið, væri potað inn í hörund dýranna. En það er eigi ljóst orðið, á hvern hátt þessi örsmáu kvik- indi geta orðið banvæn í blóðinu. Að líkindum eyða þau súrefninu, sem flytjast á með blóðinu frá lungun- um um allan líkamann, og verður því dauðdagi þeirra köfnun. Pasteur hefur sýnt, að þá er bakteríur þessar haldast lengi í einhverri fæðu (eigi i likömum dýra), t. a. m. hænsnakjötsúpu, og þær eru síðan fluttar til hvað eptir annað i nýjan lög, og þeim haldið þar æ lengur í hverjum leginum fyrir sig, ummyndast þau, svo að þau verða eigi eins illkynjuð, og kveykja að eins mjög væga kólerusýki, ef þeim þá er stungið inn í hörund heilbrigðra hænsna; en þessi hænsn, sem svo er með farið og af þeim sökum hafa fengið mjög væga kólerusýki, sýkjast alls eigi, þótt síðarsje stung- ið inn í hörund þeirra illkynjuðum bakteríum með fullu fjöri, eins og önnur hænsn gjöra, sem ekkert hefur verið við gjört til að verja þau sýkinni, Nú höfum vjer þá þegar sjeð, hve miklum sjúk- dómum bakteríurnar geta valdið bæði hjá oss mönn- unum og alidýrum vorum. Reyndar þarf margt að rannsaka enn, að því er tekur til sjúkdóma þessara ; en vjer getum þó sagt með fullum sanni, að nú er oss greiddur vegur til að skilja sjúkdóma þessa og með þeim má telja að öllum líkindum alla sóttnæma sjúkdóma, og að jafnframt sjálfsagt er fundið ráð gegn þeim.þar sem innstunguaðferðin er fundin, og sú aðferð mun, þá er tím- ar líða, þykja mestu varða við lækningar, enda munu þær þá fá allt aðra stefnu en nú, og bæði sjúklingar og lækn- ar munu telja árangur hennar miklu meiri; því að þá mun læknum takast að afstýra sóttnæmum sjúkdómum, þar sem vjer nú stöndum ráðalausir gagnvart þeim. Misprentað 110,28: cilata fyrir ciliata.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.