Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 111

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 111
111 þessum örsmáu jurtum. fessi rotnun er annars náskyld arinari breytingu í náttúrunni, það er að segja gerð- inni (Gæring), og það er eiginlega fyrir rannsóknir á henni, að lærðir menn hafa getað gjört grein fyrir því, hvernig rotnunin hagar sjer. þ>að er sameiginlegt bæði fyrir rotnunina og gerðina, sem hvortveggja hef- ur svo mikil áhrif á búskap vorn og iðnað, að hvora- tveggja verður að telja greining efnisins (Spaltnings- proces), sem örsmá kvikindi koma til leiðar. Allir höf- um vjer heyrt talað um gerðarefni (Gcer); og þá er það er skoðað í stækkunargleri, sem jeg skal brátt sýna yður, má sjá, að það er ofurlítil, litlaus jurt, að eins eitt frumkorn, sem hægt er að greina frá alga, sem áður er nefnd, og sem er græn að lit, en gerðar- sveppurinn hefur engan grænkulit og er litarlaus. Ymsir fræðimenn hata sannað það með yfirgripsmikl- um rannsóknum, að engin ólgugerð getur átt sjer stað, nema því að eins að gerðarsveppur sje í efni þvi, sem gerð skal koma í; tækist það, að losa eitthvert efni frá þessum kvikindum, t. a. m. með því að sjóða það, og tækist það, að halda lopti þvi, sem að efninu kemst, lausu við öll þessi kvikindi, t. a. m. með því, að láta loptið streyma um glóandi pípur, áður en það kæmist að efninu, eða hreinsa það með því, að láta það streyma gegnum baðmull, eða að síðustu með því að geyma efnið i flösku með löngum margbeygðum stút, þannig að loptið yrði að leggja upp á við, áður en það kæmist að efninu, og kvikindi þessi því kæmust eigi inn í flöskuna, en yrðu að liggja eptir í stútnum vegna þyngdar sinnar, tækist þetta, segi jeg, þá mundi t. a. m. engin gerð komast í sykur brætt í vatni; sykrið mundi eigi greinast í kolasýru og vínanda; en sje þessarar varkárni eigi gætt, þá kemur þegar gerð og gangur í allt saman. f>að leið eigi á löngu, að allir yrðu einhuga á því, að gerðarsveppurinn hJyti að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.