Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 76
76 hreyfist, eins og skipið á ánni, þá er áin öllu fremur ílát en rúm, þótt áin í heild sinni sé rúminu líkari, með því öll áin hreyfist ekki1. Rúmið verður þá hið /yrsta óhreyfanlega takmark pess, sem heldur að hinu áþreifanlega gjörvalla Sökum þess virðast oss heims- skautin og heimsmiðbikið vera annað uppi og annað niðri, að hvorttveggja á hringferð heimsins er kyrrt, þó heimsásinn hallist lítið eitt til og frá. Rúmið er eptir þesu hið mikla ilát heimsins, eða réttara sagt: heimshólf, en frá honum óaðgreinanlegt, með því tak- mörkin fylgja hinu afmarkaða. En hins vegar, þeim megin, sem frá hinum sýnilega og áþreifanlega heimi snýr, getur hugurinn engin takmörk sett, og engin skilið, þó skilninginn sundli, eins og Kant að orði kemst, er hann sekkur sér í hið ómælanlega, óendan- lega rúm fyrir utan og utan um hina sýnilegu og breytilegu veröld. Alheimurinn með rúminu hugsast þá sem stór og landmikil borg, með ótæmanlegu bygg- ingarsvæði fyrir nýjar sólir, nýjar jarðir, ný himintungl og nýja heima, frá eilifð til eilífðar, að jeg einnig brúki þetta orð. En — er þá þetta rúm tómt, og var það rúm tómt, sem þú nú kallar hið áþreifanlega gjörvalla, áð- ur en það fylltist heimum, hlutum og líkömum ? Sé allt það burt numið eða burt hugsað, sem einkennir heim, hlut eða líkama, svo sem stærð, þyngd, birta, 1) Um þetta deildu sófistarnir hjá Grikkjum mikið. Herakleitos hélt því fram, að ómögulegt væri að f'ara nema einu sinni yfir sömu ána, því straumurinn breyttist og annað vatn væri i ánni kl. 12 heldur en kl. 12'/2 t. d. J>að væri jafnvel vafasamt, hvort mögulegt væri að komast yfir sömu ána, nema hún væri svo mjó, að stökkva mætti yfir hana; það mætti fara svo opt sem vildi yfir á, enekkiyfir sömu ána. þessu svarar Aristoteles: vatnspartarnir, öldurnar, straumiðurnar í ánni breytast ávallt og eru aldrei hinar sömu, en áin í heild sinni, öll áin er hin sama. Bn, — hann var ekki sófisti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.