Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 85
85 inu. Ekki getur sama núið heldur vel haldið sér gegn um allan tíma, hvort sem tíminn hugsast í einu lagi, eða í fleiri samföstum tímabilum, því núið er, eins og áður er sagt, takmark á milli hins umliðna og hins ókomna, en tímanum eru þessi ítrekuðu takmörk ætluð. Og sé það, að vera ásamt í tímanum og hvorki fyr né síðar, hið sama sem að vera á hinu sama núi, en sama núið héldi ferð sinni áfram gegn um allan tíma, þá yrði það sem var eða gerðist fyrir tíu þúsund ár- um og það sem verður eða mun gerast að tíu þúsund árm liðnum, jafnsnemma og það sem gerist í dag, og ekkert yrði þá fyr né síðar, því allt væri nú, en ein- kenni tímans eru einmitt fyr og síðar. Sumir segja, að tíminn sé hreyfing þessa heims, er vér byggjum. En—væri fleiri heimar, þá hefði hver sinn tíma, því ekki er víst, að þeir hreyfist á sama hátt, og yrðu þá fleiri tímar jafnhliða. Hreyfing og breyting hvers hlutar er að eins í hlutnum sjálfum, eða þar sem hluturinn breytist eða hreyfist; en tíminn er hvervetna jafnt i öllu, og allt í honum. f>ví næst er hver hreyfing ýmist hægri eða hraðari, en tíminn ávallt jafn; hann er einmitt einskorðun hins fljóta og seina: fljótt er það sem hreyfist mikið á skömmum tíma, seint það sem hreyfist lítið á löngum tíma. En tfminn takmarkast ekki af tfma, hann er hvorki breyti- legur að flýti né öðrum einkennum, þó það, sem hann líður yfir, seinki sér eða flýti, og breytist margvís- lega. Augljóst er því, að tíminn sjálfur er ekki hreyjing, heldur eitthvað annað en hreyfing, þótt hann fylgi hreyfingunni, og þótt hann lfði bæði yfir það, sem hreyfist og það sem hvílist, og þótt hann standi aldrei kyrr. J>ess vegna er hann og sameign hins gjör- valla. Hversu margir hnettir eða heimar, sem hugsast geta, þá eru þeir allir tímanum háðir og meira að segja háðir sama tíma. þ>ó árin og dagarnir kunni að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.