Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 17
17 við Narfa, að hann hafi tatt túnvöllu. Eigi er hægt að segja, hvernig fornmenn hafi hirt áburðinn, en getið er um fjóshaug og mykju, og er ekki efamál, að menn hafi haft taðið undan peningnum til áburðar, eins og alstaðar er títt. Fornmenn vóru og þeir þrifnaðarmenn, að þeir höfðu salerni á bæ sfnum, og er næsta lfklegt, að þeir með því hafi aukið áburð sinn eigi alllftið, og erum vér sem f mörgu öðru eptirbátar þeirra í þeirri hýbýlaprýði, að hafa almennt salerni og nota þann á- burð, sem þannig má fá túnum vorum til ræktunar1. Til þess að friða túnin fyrir ágangi fénaðar, vóru þau girt; var það svo almennt, að varla var svo smátt býli til, að eigi væri garðr um túnið, og mundi það verða langt mál, ef telja ætti upp alla þá staði í sögunum, þar sem getið er um túngarða. Eigi vóru túngarðarnir svo háir, sízt alstaðar, að kindr stykkju þá ekki, enda mega þeir þá háir vera, að minnsta kosti er þeir eru hlaðnir úr torfi. Hvort menn hafi vanalegar hlaðið túngarðana úr grjóti eða torfi, verðr eigi sagt, en það má með vissu sjá, að stundum hafa það torfgarðar verið og þá eigi hærri en svo, að röskr maðr gat stokkið yfir þá, þar sem að kom. í>ar sem götur lágu heim að bænum, sem riðið var um, var hlið á túngarð- inum. En á höfðingjasetrum að minnsta kosti þótti það hlið helzt, er lá við alfaraveginn og nefndist þjóðhlið; fyrir þvf var grindarhurð, og sökum þess kallaðist það og grindhlið. Inn um það voru utanhéraðsmenn vanir að rfða, að minnsta kosti ef höfðingjar vóru. En það vóru eigi að eins hin eiginlegu tún eða hinir umgirtu blettir, sem lágu í kringum bæina, er ræktaðir vóru. 1) Njála, kap. 44. bls. 67. ísl. forns.III. Kaupmhfn. 1883, bls. 80. Kormaks saga, kap. 14. bls. 36. Grettis saga, kap 69, bls. 160. Eyrbyggja saga, kap. 26. bls. 120. Laxdæla saga, kap. 47. bls. 138. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VI. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.